- Auglýsing -
Útsending verður frá viðureign Vals og H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Slóð inn á útsendinguna er hér fyrir neðan.
Í tilkynningu frá Val segir að heimild fyrir útsendingunni hafi fengist frá Handknattleikssambandi Evrópu. Greiða þarf 7 evrur, liðlega 1.000 kr., til þess að horfa á leikinn.
Smellið á slóðina hér fyrir neðan:
https://play.spiideo.com/games/97861793-a2a9-4e29-a154-7920fc025410
- Auglýsing -