Þjálfarateymi A landslið kvenna hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á HM 2023 sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Danmörku frá 29. nóvember til 17. desember. Aðeins verður hægt að velja leikmenn til þátttöku í neðangreindum 35 manna hópi.
Athygli vekur að á meðal þeirra sem eru í hópnum er Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikmaður Vals sem tók fram skóna í sumar til þess að létta undir með félögum sínum.
Íslenska liðið á sæti í D-riðli heimsmeistaramótsins og fara leikir riðilsins fram í Stavangri í Noregi. Með Íslandi í riðli verða landsliðs Frakkland, Slóvenía og Angóla. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Slóvena 30. nóvember.
Fámennari hópur sem hefur æfingar til undirbúnings fyrir HM upp úr miðjun nóvember verður valinn þegar nær dregur.
35 manna HM-hópurinn
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (43/1).
Ethel Gyða Bjarnasen, Fram (0/0).
Hafdís Renötudóttir, Valur (44/2).
Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0).
Saga Sif Gísladóttir, Afturelding (8/0).
Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0).
Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF (7/3).
Alexandra Líf Arnarsdóttir, Haukar (0/0).
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (0/0).
Andrea Jacobsen, Silkeborg-Voel (39/58).
Anna Karen Hansdóttir, Stjarnan (0/0).
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur (102/224).
Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur (0/0).
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (10/5).
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (63/126).
Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Zwickau (38/43).
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (6/5).
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (3/10).
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (4/0).
Embla Steindórsdóttir, Stjarnan (0/0).
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (94/103).
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0).
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (5/7).
Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0).
Katrín Tinna Jensdóttir, Skara HF (10/2).
Lena Margrét Valdimarsdóttir, Fram (5/3).
Lilja Ágústsdóttir, Valur (8/2).
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (32/49).
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (9/6).
Sandra Erlingsdóttir, TuS Metzingen (20/82).
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (75/56).
Thea Imani Sturludóttir, Valur (62/114).
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (5/7).
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (32/21).
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (121/352).