- Auglýsing -
Ísland vann Grikkland, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gærkvöld. Í kvöld leikur íslenska liðið hreinan úrslitaleik við Litháen um sæti í umspili fyrir HM.
Hér eru myndir í syrpu frá viðureigninni við Grikki í gær sem ljósmyndari EPA tók en handbolti.is er með samning um kaup á myndum frá EPA (European pressphoto agency).
1 of 24

Lovísa Thompson verður í eldlínunni í dag í Ljubljana með stöllum sínum í íslenska landsliðinu. Mynd/EPA

Rut Arnfjörð Jónsdóttir fyrirliði landsliðsins og leikmaður KA/Þórs er besti leikmaður Olísdeildar kvenna annað árið í röð. Mynd/EPA

Harpa Valey Gylfadóttir að baki Agni Zygoura, leikmanns gríska landsliðsins. í landsleik fyrir hálfum mánuði. Mynd/EPA

Fögnuður - Katrín Ósk Magnúsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Saga Sif Gísladóttir, Arnar Pétursson, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Sigríður Hauksdóttir, Ragnheiður Júlíusdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Mynd/EPA

Fögnuður - Katrín Ósk Magnúsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Saga Sif Gísladóttir, Arnar Pétursson, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, Sigríður Hauksdóttir, Ragnheiður Júlíusdóttir og Tinna Sól Björgvinsdóttir. Mynd/EPA

Næsta verkefni kvennalandsliðsins verður eftir mánuð þegar það mætir Slóvenum í umspilsleikjum fyrir HM. Mynd/EPA
- Auglýsing -