- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, staðan – riðlakeppni

Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Þýskalandi frá 10. – 28. janúar. Dagskráin er birt daglega á meðan mótið stendur yfir og úrslit leikja uppfærð jafnóðum og þeim verður lokið auk þess sem skráð er hvaða leikir verða sendir út hjá RÚV.

Að riðlakeppninni lokinni verður sett upp önnur dagskrá fyrir milliriðla, átta liða úrslit, undanúrslit og úrslitaleikina. Allir leiktímar eru miðaðir við klukkuna á Íslandi. Þýskaland er einni stund á undan. 

A-riðill – Düsseldorf/Berlín

10. janúar:
17.00 Frakkland – Norður Makedónía 39:29 (17:13).
19.45 Þýskaland – Sviss 27:14 (13:8).
14. janúar:
17.00 Sviss – Frakkland 26:26 (14:14).
19.30 Norður Makedónía – Þýskaland 25:34 (13:18)
16. janúar:
17.00 Norður Makedónía – Sviss 29:27 (13:9).
19.30 Frakkland – Þýskaland 33:30 (17:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

B-riðill – Mannheim

12. janúar:
17.00 Austurríki – Rúmenía 31:24 (15:13).
19.30 Spánn – Króatía 29:39 (14:18).
14. janúar: 
17.00 Rúmenía – Spánn 24:36 (12:17).
19.30 Króatía – Austurríki 28:28 (14:12)
16. janúar:
17.00 Króatía – Rúmenía 31:25 (16:12).
19.30 Spánn – Austurríki 33:33 (15:17).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

C-riðill – München

12. janúar:
17.00 Ísland – Serbía 27:27 (11:10).
19.30 Ungverjaland – Svartfjallaland 26:24 (14:14).
14. janúar:
17.00 Svartfjallaland – Ísland 30:31 (15:17).
19.30 Serbía – Ungverjaland 27:28 (13:14).
16. janúar:
17.00 Serbía – Svartfjallaland 29:30 (14:15).
19.30 Ísland – Ungverjaland 25:33 (13:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

D-riðill – Berlin

11. janúar:
17.00 Slóvenía – Færeyjar 32:29 (13:13).
19.30 Noregur – Pólland 32:21 (15:10).
13. janúar:
17.00 Pólland – Slóvenía 25:32 (14:20).
19.30 Færeyjar – Noregur 26:26 (12:13).
15. janúar:
17.00 Pólland – Færeyjar 32:28 (15:15).
19.30 Noregur – Slóvenía 27:28 (17:17).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

E-riðill – Mannheim

11. janúar:
17.00 Holland – Georgía 34:29 (19:12).
19.30 Svíþjóð – Bosnía 29:20 (14:7).
13. janúar:
17.00 Bosnía – Holland 20:36 (7:17).
19.30 Georgía – Svíþjóð 26:42 (9:23).
15. janúar:
17.00 Bosnía – Georgía 19:22 (9:9).
19.30 Svíþjóð – Holland 29:28 (15:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore

F-riðill – München

11. janúar:
17.00 Portúgal – Grikkland 31:24 (18:14).
19.30 Danmörk – Tékkland 23:14 (9:9).
13. janúar:
17.00 Tékkland – Portúgal 27:30 (7:13).
19.30 Grikkland – Danmörk 28:40 (13:20).
15. janúar:
17.00 Tékkland – Grikkland 29:20 (15:8).
19.30 Danmörk – Portúgal 37:27 (17:15).

Lokastaðan:

Standings provided by Sofascore
  • Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni. Tvö neðstu liðin í hverjum riðli fara heim.
  • A, B og C-riðlar blandast í milliriðil sem leikinn verður í Köln 18., 20., 22. og 24. janúar.
  • D, E og F-riðlar blandast í milliriðil sem leikinn verður 17., 19., 21., 23. janúar í Hamborg.
  • Undanúrslit og viðureign um 5. sæti fer fram í Köln 26. janúar. Undanúrslitaleikir hefjast kl. 16.45 og 19.30. Leikurinn um 5. sæti hefst klukkan 14.
  • Úrslitaleikur og viðureign um bronsið sunnudaginn 28. janúar (14.00 og 16.45).
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -