- Auglýsing -
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mætir landsliði Austurríkis í 3. umferð forkeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, í Hannover klukkan 13.10. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um þátttökurétt á Ólympíuleikunum. Hvort lið hefur tvö stig eftir tvo leiki.
Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðan.
Hér fyrir neðan er hlekkur á streymi frá leiknum.
- Auglýsing -