- Auglýsing -
Ljóst er að vegna meiðsla munu nokkrir afar sterkir handknattleiksmenn ekki verða með á heimsmeistaramótinu sem hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi 14. janúar og stendur yfir til 2. janúar. Þýski vefmiðill Handball-world hefur tekið saman lista yfir helstu kempur sem ljóst er að verða ekki með á HM.
Ísland: Ómar Ingi Magnússon.
Austurríki: Mykola Bilyk – veik von um þátttöku.
Frakkland: Dika Mem, Elohim Prandi, Kylloan Villeminot, Kentin Mahé.
Svíþjóð: Felix Claar, Jerry Tollbring, Oscar Bergendahl.
Danmörk: Mads Hoxer.
Noregur: Harald Reinkind.
Þýskaland: Tim Hornke.
Egyptaland: Yehia El-Deraa.
- Auglýsing -