- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

138 leikir – 59 sigrar – 3.510 mörk -152 leikmenn – 21 leikið fleiri en 25

Björgvin Páll Gústavsson hefur tekið þátt í flestum leikjum á HM af núverandi landsliðsmönnum. Ljósmynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -
  • Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958. 
  • Sigurleikirnir eru 59 – jafnteflin eru 7 – tapleikirnir eru 72.
  • Markatalan: 3.510 : 3.404 – 25,4:24,7 að meðaltali í leik.
  • Alls hafa 152 leikmenn tekið þátt í HM fyrir hönd Íslands.
  • Af þeim hafa 116 skorað a.m.k. eitt mark.


Þessir hafa leikið 25 sinnum eða oftar fyrir Íslands hönd á HM:

Guðjón Valur Sigurðsson, 57.
Ólafur Stefánsson, 54.
Björgvin Páll Gústavsson, 46.
Guðmundur Hrafnkelsson, 44.
Ásgeir Örn Hallgrímsson, 37.
Vignir Svavarsson, 36.
Róbert Gunnarsson, 35.
Alexander Petersson, 34.
Arnór Atlason, 34.
Patrekur Jóhannesson, 34.
Dagur Sigurðsson, 33.
Geir Sveinsson, 32.
Snorri Steinn Guðjónsson, 32.
Sverre Andreas Jakobsson, 31.
Aron Pálmarsson, 29.
Kári Kristján Kristjánsson, 29.
Arnór Þór Gunnarsson, 28.
Júlíus Jónasson, 28.
Arnar Freyr Arnarsson, 26.
Bjarki Már Elísson, 26.
Ólafur Andrés Guðmundsson, 25.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -