Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik stendur yfir frá 21. til 26. janúar. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppninnar. Úrslit verða færð inn á staðan er fyrir neðan hvern riðil. Tvö efstu lið hvers milliriðils komast í átta liða úrslit HM. Íslenska landsliðið á sæti í milliriðli fjögur.
Milliriðill 1 – Herning
21. janúar: Sviss – Túnis, kl. 14.30.
21. janúar: Tékkland – Ítalía, kl. 17 – RÚV.
21. janúar: Danmörk – Þýskaland, kl. 19.30 RÚV2.
23. janúar: Túnis – Tékkland, kl. 14.30.
23. janúar: Ítalía – Þýskaland, kl. 17.
23. janúar: Danmörk – Sviss, kl.19.30.
25 .janúar: Ítalía – Sviss, kl. 14.30.
25. janúar: Tékkland – Danmörk, kl. 17.
25. janúar: Þýskaland – Túnis, kl. 19.30.
Staðan:
Milliriðill 2 – Varaždin
21. janúar: Austurríki – N-Makedónía, kl. 14.30 RÚV.
21. janúar: Katar – Holland, kl. 17.
21. janúar: Ungverjaland – Frakkland, kl. 19.30 – RÚV.is
23. janúar: N-Makedónía – Katar, kl. 14.30.
23. janúar: Holland – Frakkland, kl. 17.
23. janúar: Ungverjaland – Austurríki, kl.19.30.
25. janúar: Holland – Austurríki, kl. 14.30.
25. janúar: Katar – Ungverjaland, kl. 17.
25. janúar: Frakkland – N-Makedónía, kl. 19.30.
Staðan:
Milliriðill 3 – Bærum
22. janúar: Brasilía – Chile, kl. 14.30.
22. janúar: Svíþjóð – Portúgal, kl. 17.
22. janúar: Noregur – Spánn, kl. 19.30
24. janúar: Spánn – Portúgal, kl. 14.30.
24. janúar: Svíþjóð – Brasilía, kl. 17.
24. janúar: Chile – Noregur, kl. 19.30.
26. janúar: Portúgal – Chile, kl. 14.30.
26. janúar: Spánn – Brasilía, kl. 17.
26. janúar: Noregur – Svíþjóð, kl. 19.30.
Staðan:
Milliriðill 4 – Zagreb
22. janúar: Slóvenía – Argentína, kl. 14.30.
22. janúar: Grænhöfðaeyjar – Króatía, kl. 17.
22. janúar: Egyptaland – Ísland, kl. 19.30.
24. janúar: Argentína – Grænhöfðaeyjar, kl. 14.30
24. janúar: Egyptaland – Slóvenía, kl. 17.
24. janúar: Króatía – Ísland, kl. 19.30.
26. janúar: Ísland – Argentína, kl. 14.30.
26. janúar: Grænhöfðaeyjar – Egyptaland, kl. 17.
26. janúar: Króatía – Slóvenía, kl. 19.30.
Staðan:
Framhaldið
Átta liða úrslit 28.janúar – Zagreb
1. sæti milliriðill 2 – 2. sæti milliriðill 4.
1. sæti milliriðill 4 – 2. sæti milliriðill 2.
-leiktímar 16.30 og 19.30.
Átta liða úrslit 28.janúar – Bærum
1. sæti milliriðill 1 – 2. sæti milliriðill 3.
2. sæti milliriðill 3 – 2. sæti milliriðl 1.
-leiktímar 16.30 og 19.30.
Undanúrslit
Annar leikurinn í Zagreb 30. janúar og hinn í Ósló 31. janúar (leiktímar kl. 19.30).
Úrslitahelgin
2. febrúar, Unity Arena, Fornebu, Bærum á stór-Óslóarsvæðinu, leikið til úrslita, úrslitaleikur og bronsleikur. Leiktímar 14 og 17.