Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lék í dag sinn fyrsta leik í B-hluta Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Skopje í Norður-Makedóníu. Því miður tapaðist leikurinn naumlega, 23:22. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir úr leiknum.
Nánari umfjöllun um leikinn:
- Auglýsing -