- Auglýsing -
Hér fyrir neðan eru valdir kaflar úr leik Wisla Plock og Füchse Berlin í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fór í Póllandi í kvöld. Leiknum lauk með sigri Wisla Plock, 32:37. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í leiknum eins og sjá má á myndskeiðinu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -