- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útsláttarkeppni Meistaradeildar karla í lok mánaðarins

Martim Costa skoraði 10 mörk fyrir Sporting jafnteflinu sem kom liðinu áfram átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ljósmynd/EPA
- Auglýsing -


Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki lauk í gærkvöld. One Veszprém og Sporting Lissabon hrepptu tvö efstu sæti A-riðils. Orri Freyr Þorkelsson sá til þess að Sporting fylgdi ungverska meistaraliðinu eftir.


Í B-riðli fóru Evrópumeistarar Barcelona og danska meistaraliðið Aalborg, sem mættust í úrslitaleik keppninnar síðasta vor, beint í átta liða úrslit.

Þar með liggur fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferð útsláttarkeppninn sem leikin verður 26., 27. mars og 2. og 3. apríl:

Industria Kielce – Füchse Berlin.
Wisla Plock – HBC Nantes.
Pick Szeged – PSG.
Dinamo Búkarest SC Magdeburg.
– dökkletruð nöfn liða sem Íslendingar leika með.

Átta liða úrslit

Sigurliðin í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar taka sæti í átta liða úrslitum ásamt Barcelona, One Veszprém, Aalborg Håndbold og Sporting Lissabon.

Átta liða úrslit:
Dinamo eða SC MagdeburgOne Veszprém.
Pick Szeged – Barcelona.
Wisla Plock eða Nantes – Sporting.
Industria Kielce eða F. Berlin – Aalborg.
– dökkletruð nöfn liða sem Íslendingar leika með.

Átta liða úrslit verða leikin 23., 24. apríl og 30. apríl og 1. maí. Barcelona, One Veszprém, Aalborg Håndbold og Sporting Lissabon byrja á útivelli.

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -