- Auglýsing -
21 árs landslið Íslands í handknattleik karla hefur leik á Tiby-mótinu í París í dag en liðið mætir Spánverjum kl 16.30 að íslenskum tíma.
Spánverjar tefla fram sterku liði og eru ríkjandi heims- og Evrópumeistarar í þessum aldursflokki á meðan íslenska liðið náði 7. sæti á EM 20 ára landslið síðasta sumar. Það má því reikna með hörkuleik í dag. Í kvöld ræðst hver verður andstæðingur íslenska liðsins í síðari leiknum í ferðinni.
Streymi á leikinn má finna hér: