- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram eru fimm lið taplaus

Kristine Breistøl t.v. leikmaður Györ Ana Debelic leikmaður Vipers Kristiansand hafa augun á boltanum í viðureign liðanna í Ungverjalandi. Ljósmynd/EPA
- Auglýsing -

Fimm lið eru taplaus eftir þrjár umferðir í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Ungverska liðið FTC, Krim Ljubljana frá Slóveníu auk franska liðsins Metz eru taplaus í A-riðli. Evrópumeistarar Györ og franska liðið Brest Bretagne hafa lokið öllum viðureignum sínum til þessa í B-riðli með sigri.

Úrslit helgarinnar

A-riðill:
Storhamar – FTC 21:27 (11:14).
Nykøbing Falster – Metz 27:28 (15:19).
CS Gloria 2018 BN – Krim Ljubljana 30:35 (19:20).
HC Podravka Vegeta – CSM Bucuresti 28:29 (10:14).
Staðan:

Standings provided by Sofascore
Sænska landsliðskonan Carin Strömberg, sem nýverið gekk til liðs við Vipers Kristiansand sækir að varnarkonum Györi í leik liðanna í Ungverjalandi á laugardaginn. Ljósmynd/EPA

B-riðill:
Rapid Bucuresti – HB Ludwigsburg 29:37 (11:19).
Odense Håndbold – Buducnost 31:29 (13:12).
Györi Audi ETO KC – Vipers Kristiansand 27:22 (14:9).
Brest Bretagne – Team Esbjerg 33:32 (16:19).
Staðan:

Standings provided by Sofascore
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -