Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars.
U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Norður Makedóníu frá 19. – 30. júní í sumar. Æfingar eru einn liður í undirbúningi fyrir þátttöku á mótinu. Endanlegur keppnishópur Íslands verður ekki mótaður fyrr en nær dregur mótinu.
Markverðir:
Anna Karólína Ingadóttir, Gróttu.
Elísa Helga Sigurðardóttir, Haukum.
Ethel Gyða Bjarnasen, Fram.
Aðrir leikmenn:
Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV
Amelía Laufey G. Miljevic, HK
Aníta Eik Jónsdóttir, HK
Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR
Anna Valdís Garðarsdóttir, HK
Brynja Katrín Benediktsdóttir, FH
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfossi
Embla Steindórsdóttir, Stjörnunni.
Hanna Guðrún Hauksdóttir, Stjörnunni.
Hildur Lilja Jónsdóttir, Aftureldingu
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukum
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Gróttu
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukum
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, ÍBV
Sóldís Rós Ragnarsdóttir, Fram
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukum
Sylvía Sigríður Jónsdóttir, ÍR
Valgerður Arnalds, Fram
Þóra Björg Stefánsdóttir, ÍBV