- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Breytingar á hlutverki Arnars Daða

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur loks skýrt formlega frá breytingum á hlutverki Arnars Daða Arnarssonar hjá Stjörnunni. Á aðfangadag skýrði Handkastið, þar sem Arnar Daði er annar ritstjóra, frá því að honum hafi verið sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...

Sex ára dvöl lýkur í sumar

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, rær á önnur mið í sumar þegar samningur hans við þýska félagið Melsungen rennur út. Arnar Freyr, sem er 29 ára línumaður og sterkur varnarmaður, staðfesti tíðindin í samtali við mbl.is. „Ég er mjög sáttur...

Hansen markahæstur og Guðjón Valur þriðji – Ólafur einnig á lista

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen hefur skorað flest mörk í kappleikjum Evrópumóts karla. Á átta Evrópumótum frá 2010 til 2024 skoraði Hansen 296 mörk í 56 leikjum. Frakkinn Nikola Karabatic er mjög skammt á eftir með 295 mörk í 79 leikjum...

Mælt með því að fylgjast sérstaklega með Ómari Inga

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hefur á yfirstandandi tímabili sem og undanfarin tímabil leikið afskaplega vel fyrir þýska liðið sem svo sannarlega hefur verið eftir tekið. Sænski miðillinn Handbollskanalen nefnir Ómar Inga sérstaklega í...
- Auglýsing-

Snýr aftur til Frakklands

Danska landsliðskonan Kristina Jørgensen gengur aftur til liðs við franska félagið Metz í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Evrópumeisturum Györi í Ungverjalandi. Danska sjónvarpsstöðin TV2 greinir frá því að búið sé að ganga frá félagaskiptunum og að Jørgensen...

Ágúst Þór: „Þakka aftur fyrir mig og einnig fram fyrir mig“

Ágúst Þór Jóhannsson, sem var á laugardag útnefndur þjálfari ársins 2025 af Samtökum íþróttafréttamanna, er þekktur fyrir að slá á létta strengi. Á því var engin breyting í þakkarræðunni sem hann hélt eftir útnefninguna. „Jæja, góða kvöldið. Ég átti nú...

Íslendingaliðið með flesta landsliðsmenn á Evrópumótinu

Evrópumótið í handknattleik karla fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst um miðjan mánuðinn. Engan skyldi undra að meðal þeirra leikmanna sem taka munu þátt á mótinu koma flestir úr sterkustu deild heims, þýsku 1. deildinni. Alls eru...

Íslendingaliðið tapaði toppslagnum

Íslendingalið Blomberg-Lippe beið lægri hlut, 31:26, gegn Borussia Dortmund í toppslag í 10. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna í Dortmund í kvöld. Með sigrinum hrifsaði Dortmund toppsæti deildarinnar af Blomberg-Lippe, en þau eru bæði með 16 stig í...
- Auglýsing-

Lykilmaður Dags missir af Evrópumótinu

Marin Sipic, línumaðurinn sterki í liði Króatíu, hefur neyðst til að draga sig úr hópi landsliðsþjálfarans Dags Sigurðssonar fyrir Evrópumótið í handknattleik karla vegna hnémeiðsla. Króatíska dagblaðið Večernji list greinir frá því að hann geti ekki tekið þátt á mótinu...

Upp um þrjú sæti með sigri í spennuleik

Kristianstad vann góðan útisigur á Skuru, 30:29, í 12. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag. Með sigrinum fór liðið upp um þrjú sæti og er nú í sjötta sæti deildarinnar með 11 stig. Skuru er í níunda...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
615 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -