- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Opin æfing hjá íslenska landsliðinu á morgun í Safamýri

Á morgun, laugardaginn 3. janúar, verður haldin opin æfing hjá íslenska landsliðinu. Öllum krökkum er boðið að mæta og horfa á. Æfingin fer fram í íþróttahúsinu í Safamýrinni og hefst klukkan 10:30, en húsið verður opnað klukkan 10:00 Að æfingu lokinni...

Sterkur hornamaður Ungverja er í óvissu

Enn er óvíst hvort Bence Imre verði klár fyrir Evrópumótið sem hefst um miðjan janúar. Ungverski hægri hornamaðurinn tognaði á kviðvöðva 10. desember í leik THW Kiel og Stuttgart. Ungverska landsliðið er einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni...

Jólagjafir

Vegna frétta í stærri fjölmiðlum landsins um jólagjafir til starfsmanna fyrirtækja vill Snasabrún ehf, útgefandi handbolti.is, koma eftirfarandi á framfæri: „Snasabrún ehf, útgefandi handbolti.is, gaf fyrir jólin ólaunuðum velunnara 30 þúsund kr. gjafabréf til úttektar á veitingastöðum. Eini starfsmaður handbolta.is verður...

Persónulegur sigur er ósigur handboltaheimsins

Endurkjör Hassan Moustafa sem forseta IHF var persónulegur sigur hans en aftur á móti ósigur handboltaheimsins. Enn og aftur hefur íþróttin snúið baki við umbótum, gagnsæi og ábyrgð. Þess í stað hefur hún verðlaunað kerfi sem byggir á þögn,...
- Auglýsing-

Kurr er í kringum Dinart sem er í veikindaleyfi

Mikið kurr er í kringum Didier Dinart, fyrrverandi landsliðsþjálfara og landsliðsmann Frakklands, hjá franska liðinu US Ivry. Hann er þjálfari liðsins að nafninu til en hefur sjaldan sést á æfingum síðan í sumar og er sagður í veikindaleyfi. Á miðvikudaginn...

Safnað fyrir ungan leikmann Harðar – margt smátt gerir eitt stórt

Hafin er söfnun fyrir Gunnar Inga Hákonarson, ungan handknattleiksmann Harðar á Ísafirði, sem varð fyrir slysi í október þegar bíll hans hafnaði út í sjó á Ísafirði. Gunnar Ingi er jafnt og þétt að jafna sig. Engu að síður...

Stjörnuleikurinn á föstudaginn – blaðamannfundur á miðvikudag

Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna reyna með sér. Að vanda verður leikurinn kynntur með blaðamannafundi sem að þessu sinni verður á miðvikudaginn klukkan 18 á...

Reynir Þór er íþróttamaður Fram 2025

Handknattleiksmaðurinn Reynir Þór Stefánsson var í dag valinn íþróttamaður Fram 2025. Reynir Þór Stefánsson er einn af efnilegri handknattleiksmönnum landsins. Hann er aðeins tvítugur en lauk sl. vor sínu fjórða tímabili með meistaraflokki karla. Í lok tímabilsins stóð liðið uppi...
- Auglýsing-

Yfir 200 þjóðir eiga aðild að IHF en hversu margar eru virkar?

Framundan eru forsetakosningar hjá Alþjóða handknattleikssambandinu , IHF, á þingi sambandsins þess 19. og 21. desember í Kaíró á Egyptalandi.  Alls eiga 211 ríki aðild að IHF. Stór hluti þeirra hefur litla sem enga virkni eins og bent er á...

Áhugi fyrir handbolta hefur vaxið í Hollandi

Handknattleikur fær venjulega ekki mikla athygli í hollenskum fjölmiðlum, en síðustu daga hefur verið þar undantekning á. Eftir frábæra frammistöðu hollenska landsliðsins á HM hefur umfjöllun í öllum fréttamiðlum aukist verulega, eftir því sem segir í frétt TV2 í...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
615 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -