- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir Olísdeild kvenna – möguleikar í Evrópukeppnum skoðaðir

Að þessu sinni fór kvartettinn í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar yfir stöðuna í kvennaboltanum þar sem þeir fóru yfir helstu breytingar á liðunum í Olísdeild kvenna. Þeir félagar spá því að deildin verði enn meira spennandi heldur en á síðustu...

Myndir: Gleði og gaman og allir velkomnir í handboltaskóla FH

Handboltaskóli FH hefur verið á fullu í allt sumar. Sumarnámskeiðin hafa verið mjög vegleg undanfarin ár og virkilega vel sótt, bæði af stelpum og strákum.„Við FH-ingar höfum haldið úti mjög öflugum sumarhandboltaskóla fyrir krakka 6-13 ára síðastliðin fjögur ár....

Leikhléið – hlaðvarp um handbolta hefur göngu sína

Leikhléið, nýr hlaðvarpsþáttur um handknattleik hóf göngu sína á dögunum. Umsjónarmenn eru Gunnar Valur Arason, Andri Heimir Friðriksson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson. Um verslunarmannahelgina fór fyrsti þátturinn í loftið þar sem fjalla var um Olísdeild karla og Grill66-deild karla.Nú...

Handboltinn okkar: Sumarfríi lokið – breytingar, Þór og Hörður

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í stúdíóið sitt og tóku upp sinn fyrsta þátt á nýju tímabili. Að þessu sinni kynntu þeir félagar nýjan félaga í hópinn en Kristinn Guðmundsson nú þjálfari í Færeyjum verður með þeim...
- Auglýsing-

Æfingum yngstu landsliðanna slegið á frest

Tekin hefur verið ákvörðun um að færa æfingar yngstu landsliða í handknattleik sem til stóð að færu fram um næstu helgi, 6. - 8. ágúst, til helgarinnar 27. - 29. ágúst. Er þetta gert vegna vaxandi smita kórónuveiru í...

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Handball Special: „Grjótkastarinn“ úr Breiðholti

Fimmti þáttur hlaðvarpsins Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Að þessu sinni er rætt við „grjótkastarann“ úr Breiðholti. Einar Hólmgeirsson sló í gegn með ÍR í byrjun aldarinnar þegar hann beyglaði markstangir, reif marknetin og hamraði...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson.„Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...
- Auglýsing-

Handboltinn okkar: Tímabilið gert upp, lokahóf og breytingar

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í dag þegar tríóið Jói Lange, Gestur og Arnar settust í stúdíoið sitt og tóku upp 74. þátt tímabilsins. Þetta er jafnframt lokaþátturinn fyrir sumarfrí.Í þætti dagsins fóru þeir félagar aðeins yfir handboltatímabilið...

Handball Special: Atli Rúnar hefur marga fjöruna sopið

Fjórði þáttur af viðtalsþættinum Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Í þetta skiptið er Atli Rúnar Steinþórsson viðmælandi Tryggva.Atli Rúnar hefur spilað með flestum liðum landsins þó að hann kvitti nú helst undir það að vera...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -