handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Andri Snær og Siggi Braga

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...

EM2020: Tækifæri til að komast í fremstu röð á ný

Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Röðin er komin að landsliði Dana, gestgjöfum mótsins. Um leið er þetta sextánda og síðasta kynningin. Tengil inn á fyrri liðskynningar...

EM2020: Áhugaverð samvinna þjálfara erkifjenda

Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Ungverjalands....

Ráðuneytið gengur til liðs við Breytum leiknum

Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ: HSÍ, og félagsmálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins, skrifuðu í vikunni undir samning sem felur það í sér að ráðuneytið styrkir Breytum leiknum átaki HSÍ. HSÍ fór af stað með átakið Breytum leiknum í...
- Auglýsing-

Ekki hefur dregið úr spennu í Meistaradeildinni

Nú þegar riðlakeppnin í Meistaradeild kvenna er hálfnuð er ekki úr vegi að kíjka aðeins á það sem hefur gerst í þessum sjö umferðum sem búnar eru. Nokkur lið eru enn taplaus, einhver lið hafa staðist væntingar en sum...

Ævintýri Nærbø – engar tilviljanir – eingöngu vinna

Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur...

Verum hugrökk

Aðsend greinGeir Hólmarsson áhugamaður um handknattleik skrifargeirholmarsson@live.com Við erum í klemmdri stöðu.  Það er Íslandsmót í gangi en við megum ekki spila.  Megum ekki einu sinni æfa.  Það er víruskreppa í landinu og erfitt um bjargir til að reka íþróttastarf. ...

363 daga bið á enda

Það var boðið uppá þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og allir leikir dagsins voru í A-riðli.  Stórfréttir dagsins komu frá Ungverjalandi þar sem FTC tók á móti Bietigheim þar sem gestirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu...
- Auglýsing-

Handboltinn okkar: Framtíðin í brennidepli í beinni

Handboltinn okkar var í beinni útsendingu í gækvöld þar sem Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar og Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlaliðs Vals voru í spjalli. Þá var slegið á þráðinn til Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra HSÍ og heyrt hvaða...

Handboltinn okkar: Hafnarfjarðarþema

Hafnarfjarðarþema er í þætti dagsins hjá strákunum í Handboltinn okkar en þeir fengu Aron Kristjánsson þjálfara karlaliðs Hauka og Ásbjörn Friðriksson spilandi aðstoðarþjálfara FH til sín í spjall um daginn og veginn en þó aðallega um handbolta. https://open.spotify.com/episode/2kJO8QZNv5afcKmSNab75B?si=7kZN0nPaSCyuhWTEVjMv2Q&fbclid=IwAR0H61Wc3deeMkJImw7gpwOdTLPiMuaVFVelkkNt0SbHhN1X_oKYtALGx78

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
334 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -