Efst á baugi
HK tók völdin er á leið og KA/Þór fór með tvö stig norður
Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...
Fréttir
Nettó gengur til samstarfs við HSÍ
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, undirritaði nýverið samstarfssamning við Nettó. „Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó í framtíðinni,“...
A-landslið karla
Skarta nýjum búningum gegn Portúgal
Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi Daða Smárasyni...
Fréttir
Handboltinn okkar: HM framundan og Íslandsmótið
Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar hentu sér í hljóðver í gærkvöldi og tóku upp fyrsta þáttinn á nýju ári. Að þessu sinni spjölluðu þeir um leiki landsliðsins gegn Portúgal sem og möguleika liðsins á HM sem hefst í Egyptalandi...
Efst á baugi
Hugað að verkefnum yngri landsliða – hópar valdir
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.Á næstu dögum funda þjálfarar liðanna með leikmönnum og fara...
Fréttir
Handboltinn okkar: Ásgeir bíður eftir afsökun – Fram kallar á markvörð úr láni
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar voru að senda frá sér nýjan þátt þar sem þeir tóku spjall við formenn þriggja handknattleiksdeilda um stöðuna á deildarkeppnunum á Íslandi og hvernig þeir sæju fyrir sér framhaldið í mótamálum.Fyrst ræddu þeir...
A-landslið karla
Aron og Steinunn eru handknattleiksfólk ársins
Aron Pálmarsson, Barcelona, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, eru handknattleikskarl og handknattleikskona ársins valin af stjórn Handknattleikssambandsins Íslands. Þetta er í fimmta sinn sem HSÍ útnefnir Aron handknattleikskarl ársins. Steinunn hreppir nú nafnbótina handknattleikskona ársins í fyrsta sinn. Steinunn Björnsdóttir...
Fréttir
EM: Króatar brutu blað
Króatía – Þýskaland 23:20 (12:12)Mikilvægi leiksins var augljós strax við upphafsflaut en þýska liðið byrjaði betur og það tók Króatana fjórar mínútur að skora fyrsta markið. Þjóðverjar náðu fjórum sinnum tveggja marka forystu en þær króatísku jöfnuðu ávallt metin...
Fréttir
EM: Vonin um undanúrslit og hugsanlegan HM-farseðil
Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...
Fréttir
Handboltinn okkar: Garnirnar raktar úr Einari Erni
Það er kominn nýr þáttur út af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar. Í þætti dagsins fengu þeir félagar íþróttafréttamanninn og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik, Einar Örn Jónsson til sín í heimsókn. Þeir röktu úr honum garnirnar og komu m.a. inn á...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS