Fréttir
Úrslit ráðast á Íslandsmóti 3. og 4. flokks á sunnudaginn
Á sunnudaginn, hvítasunnudag, verður leikið í Kórnum til úrslita á Íslandsmóti yngri flokka karla og kvenna í handknattleik. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldinu í ár og verður hvergi slegið slöku við, segir í tilkynningu HSÍ.Leikjdagskrá...
Fréttir
Hópur frá íþróttafélaginu Ægir keppir í handbolta í Danmörku
Stífar æfingar standa yfir hjá íþróttafélaginu Ægi í Vestmannaeyjum en hópur íþróttamanna er á leið til Danmerkur að taka þátt í Idrætsfestival á vegum Special Olympics. Þar munu þau keppa bæði í handbolta og boccia. Farið verður út 23....
Fréttir
Vellir sportbar styðja rausnarlega við bakið á ungu landsliðsfólki Hauka
Vellir Sportbar, sem er til húsa á Hótel Völlum í Hafnarfirði, hefur ákveðið að styrkja yngri leikmenn handknattleiksdeildar Hauka í handbolta, sem valdir hafa verið og fara í verkefni U20 og U18 EM karla og U20 og U18 HM...
Fréttir
Stjarnan leitar að verkefnastjóra yngri flokka
Handknattleiksdeild Stjörnunnar leita að að verkefnastjóra yngri flokka deildarinnar.Verkefnastjóri hefur umsjón með barna – og unglingastarfi handknattleiksdeildar í samráði við rekstrarstjóra deildarinnar, barna – og unglingaráð og framkvæmdastjóra Stjörnunnar. Í yngri flokkum deildarinnar eru um 400 iðkendur og 34...
Efst á baugi
Er stórskyttan lögst í dvala eða útdauð?
Höfundurinn Erlingur Richardsson hefur þjálfað handknattleik um árabil, m.a. landslið Hollands og Sádi Arabíu, félagsliðin West Wien, Füchse Berlin, HK og ÍBV. Undir stjórn Erlings varð karlalið ÍBV Íslandsmeistari 2023 og bikarmeistari 2020. Einnig var hann annar þjálfara Íslandsmeistaraliðs...
Fréttir
Klefinn hjá Silju Úlfars – Leiðin á toppinn með Loga Geirs
Logi Geirsson er nýjasti gesturinn í podcastinu Klefinn hjá Silju Úlfars. Þar ræddi hann um hvernig á að ná árangri. Klefinn er podcast fyrir allt íþróttafólk, þar má finna viðtöl við næringarfræðing, íþróttasálfræðing, sjúkraþjálfara og fleiri.Landsmenn þekkja Loga sem landsliðsmann...
Fréttir
Sigurður Dan framlengir samning sinn í Garðabæ
Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Sigurður er 24 ára gamall og kom til Stjörnunnar frá FH fyrir fjórum árum og hefur síðan reynst liðinu mikilvægur.„Siggi Dan er frábær markmaður, mikill...
Efst á baugi
Svala Júlía skrifar undir þriggja ára samning
Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...
Fréttir
Amelía Laufey heldur áfram með ungu liði HK
Amelía Laufey G. Miljevic hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK. Amelía lék stórt hlutverk í vetur í ungu liði HK. Hún spilaði alla 18 leiki liðsins í Grill 66 deildinni og skoraði í þeim 46 mörk.„Amelía er öflug...
Fréttir
Betkastið: Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?
Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -