A-landslið karla
Snorri Steinn fór yfir ferilinn í Klefanum hjá Silju Úlfars
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Klefinn með Silju Úlfars.Snorri Steinn býr sig nú undir heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig...
Efst á baugi
Þrjú teymi keppa um hönnun og byggingu nýrrar þjóðarhallar
Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneytiÞrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa nú verið afhent teymunum...
Fréttir
Handboltaskólinn í Þýskalandi í 13. sinn
Fréttatilkynning frá HandboltaskólanumHandboltaskólinn er fyrir íslenska krakka á aldrinum 13-16 ára og er þetta þrettánda árið sem skólinn er haldinn. Skólinn er bæði fyrir stráka og stelpur.Ferðin næsta sumar verður 22. – 29.júlí. Skólinn kostar um kr. 235.000 og...
Efst á baugi
Yfirlýsing frá HK vegna leiks Harðar og HK 2
Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar.Það...
Fréttir
Handboltabúðirnar á Laugarvatni 8.- 11. júlí
Skráning er hafin á hinar geysivinsælu handboltabúðir á Laugarvatni. Undanfarin ár hefur selst upp á námskeiðið á örfáum vikum og því mikilvægt að tryggja sér sæti sitt sem allra fyrst. Íþróttaakademía Íslands stendur fyrir handboltabúðum á Laugarvatni dagana 8.- 11....
A-landslið karla
HSÍ og Adidas hafa samið til fjögurra ára
Frétttilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:HSÍ hefur gert samninging við búningaframleiðandan Adidas til fjögurra ára. Þetta er stórt skref fyrir HSÍ, þar sem Adidas er eitt virtasta og þekktasta íþróttavörumerki heims og merkið þekkt fyrir gæði og framúrskarandi hönnun, sem...
Efst á baugi
Morten Stig Christensen er látinn: Maður sem allir hlustuðu á og tóku mark á
Morten Stig Christensen formaður danska handknattleikssambandsins og fyrrverandi landsliðsmaður var bráðkvaddur í morgun 65 ára gamall. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessari sorgarfregn um miðjan dag.„Það er ótrúlegt að heyra þessa sorgarfregn. Aðeins er sólarhringur síðan ég kvaddi Morten hressan...
Efst á baugi
Valur mætir Melsungen – kynningarmyndband
Valur mætir þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen í 4. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda klukkan 19.45 annað kvöld. Melsungen er í í efsta sæti þýsku deildarinnar og hefur innan sinna raða tvo íslenska landsliðsmenn, Arnar Frey...
Efst á baugi
Tilbúnir að gefa þeim alvöru leik á morgun
ohttps://www.youtube.com/watch?v=clRsYRWwkeA„Við erum ákveðnir í að byggja ofan á síðasta sigur á móti Sävehöf og erum tilbúnir að gefa þeim alvöru leik á morgun,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við fjölmiðladeild handknattleiksdeildar FH sem er vitanlega með í...
A-landslið kvenna
Undirbúningur er hafinn fyrir leikina við Pólland
Kvennlandsliðið í handknattleik kom saman til fyrstu æfingar að þessu sinni í gær í Víkinni og hóf þar með undirbúning sinn fyrir vináttuleiki sína gegn Póllandi á föstudag og laugardag. Hópurinn fundaði með þjálfarateyminu þar sem línurnar voru lagðar...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -