handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ofast hefur verið skorað eftir gegnumbrot

Leikmenn íslenska liðsins hafa skorað 83 mörk í þremur leikjum á EM, sem er 27,67 mörk í leik; Serbía 27:27, Svartfjallaland 31:30 og Ungverjaland 25:33. Flest mörkin hafa verið skoruð eftir gegnumbrot, eða átján. Hér kemur listinn yfir skoruð...

Handkastið: Gísli Þorgeir er veikasti hlekkur sóknarleiks Íslands

„Fyrir mér er Gísli Þorgeir veikasti hlekkurinn í sóknarleik íslenska landsliðsins," segir sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, í nýjasta þætti Handkastsins. Arnar er nýlega kominn heim eftir að hafa séð leiki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjasti þáttur...

Myndir: Síðasti dansinn í Ólympíuhöllinni

Þúsundir Íslendinga kvöddu Ólympíuhöllina í München í gærkvöld að loknum þriðja og síðasta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik karla. Aðeins hafði fækkað í hópnum eftir tvo fyrstu leikina en það sló ekki á stemninguna á meðal Íslendinganna,...

Myndir: Gífurlegur stuðningur í Ólympíuhöllinni

Íslendingar létu sitt ekki eftir liggja á áhorfendapöllunum í Ólympíuhöllinni í München í gærkvöld þegar íslenska landsliðið atti kappi við svartfellska landsliðið í annarri umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla. Svipaður fjöldi Íslendinga var á leiknum og á föstudagskvöldið...
- Auglýsing-

Myndir Hafliða: Ísland – Svartfjallaland, 31:30

Annan leikinn í röð var rafmögnuð spenna í viðureign íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í kvöld þegar leikið var við Svartfjallaland. Björgvin Páll Gústavsson varði síðasta markskot Svarrtfellinga sem varð til þess að íslenska landsliðið vann með eins...

Sara Björg lánuð til Gróttu keppnistímabilið á enda

Handknattleikskonan Sara Björg Davíðsdóttir hefur gengið til liðs við Gróttu á lánssamningi út núverandi keppnistímabil. Hún kemur til Gróttu frá Fjölni í Grafarvogi þar sem hún er uppalin á handknattleikssviðinu. Sara er fædd árið 2004 og getur bæði leikið...

Myndir: Aldrei fleiri Íslendingar – ótrúlegur stuðningur í München

Talnaglöggir fullyrða að aldrei hafi fleiri Íslendingar horft á landsleik íslenska landsliðsins í handknattleik á erlendri grund en í gærkvöld þegar landsliðið mætti Serbum í upphafsleik liðanna í Ólympíuhöllinni í München. Talið er víst að Íslendingar hafi verið á...

Myndir Hafliða: Ísland – Serbía, 27:27

Eins og fram hefur komið þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við serbneska landsliðið í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Ólympíuhöllinni í München í kvöld, 27:27. Íslensku piltarnir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins, þar af jöfnunarmarkið...
- Auglýsing-

Myndir: Íslendingar troðfylltu Hofbräuhaus

Íslendingar smekkfylltu veitingastaðinn Hofbräuhaus í hjarta München eftir hádegið í dag þar sem fyrsti hluti upphitunar stuðningsmanna hófst með miklum bravúr. Komust jafnvel færri að en vildu. Reiknað er með allt að 4.000 Íslendingum á fyrsta leikinn á Evrópumótinu...

Sérsveitin verður á Hofbräuhaus í München

Sérsveitin, stuðningssveit HSÍ er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leiki Íslands á EM karla og meðan á þeim stendur verði frábær. Sérsveitin hefur í samstarfi við HSÍ skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
331 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -