handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir Hafliða: Ísland – Serbía, 27:27

Eins og fram hefur komið þá gerði íslenska landsliðið jafntefli við serbneska landsliðið í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla í Ólympíuhöllinni í München í kvöld, 27:27. Íslensku piltarnir skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins, þar af jöfnunarmarkið...

Myndir: Íslendingar troðfylltu Hofbräuhaus

Íslendingar smekkfylltu veitingastaðinn Hofbräuhaus í hjarta München eftir hádegið í dag þar sem fyrsti hluti upphitunar stuðningsmanna hófst með miklum bravúr. Komust jafnvel færri að en vildu. Reiknað er með allt að 4.000 Íslendingum á fyrsta leikinn á Evrópumótinu...

Sérsveitin verður á Hofbräuhaus í München

Sérsveitin, stuðningssveit HSÍ er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leiki Íslands á EM karla og meðan á þeim stendur verði frábær. Sérsveitin hefur í samstarfi við HSÍ skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á...

Þjóðarhöll ehf er komin á koppinn

Fréttatilkynning frá Fjármála- og efnahagsráðuneyti, Forsætisráðuneyti, Mennta- og barnamálaráðuneyti. Stofnað hefur verið félag sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal, Þjóðarhöll ehf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármála- og...
- Auglýsing-

Streymi: Spáð í spilin fyrir EM í handbolta í HR stofunni

Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag með HR stofunni. Dr. Peter O‘Donoghue, prófessor við íþróttafræðideild HR, fer yfir spálíkan sem hann hefur gert fyrir mótið. Peter gerði spálíkan fyrir HM í handbolta sem...

Stemning, leikgleði, samstaða

„Stemning, leikgleði, samstaða og við vinnum hver fyrir aðra.“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik snéri aftur á stórmót Höfundur er Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir. Hún er íþróttafræðingur með sérstakan áhuga á sögu íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði handbolta lengi vel og...

Handkastið: Afhverju valdi Snorri ekki bara Teit?

„Heitasta umræðan þessa dagana er um Donna. Hann hefur verið að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins og ekkert spilað með sínu félagsliði í desember. Hann er valinn, greinilega sem 17. eða 18. leikmaður. Hann spilar ekki mínútu í...

Hilmar ráðinn yfirþjálfari

Barna og unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur ráðið Hilmar Guðlaugsson sem yfirþjálfara yngri flokka félagsins frá 1. janúar 2024, en Hilmar þjálfar einnig meistaraflokk kvenna hjá HK og hefur gert frá í sumar þegar hann flutti heim frá Noregi. Hilmar tekur...
- Auglýsing-

Handkastið: Held að Arnar Freyr verði upp í stúku

„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...

Handkastið: Fáránlega jákvætt að við tökum ekki eftir Aroni

Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk. „Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
334 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -