- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Stórbrotinn sigur vængbrotinna Slóvena

Slóvenía vann ótrúlegan sigur á Svartfjallalandi, 41:40, í fyrstu umferð D-riðils Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld. Aldrei hafa jafn mörg mörk, 81, verið skoruð í einum leik á EM. Óheppnin hefur elt Slóvena á...

Tilkynnti áframhaldandi dvöl í Kristianstad á stuðningsmannasvæðinu

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan samning við IFK Kristianstad sem gildir út næsta tímabil, til sumarsins 2027. Einar Bragi tilkynnti sjálfur um framlenginguna á sviði á „fan-zonei“ (innsk. samkomusvæði stuðningsmanna) í Kristianstad Arena þar sem Íslendingar hituðu...

Myndasyrpa: 3.000 Íslendingar skemmta sér í Kristianstad

Mikil eftirvænting ríkir hjá þeim 3.000 íslensku stuðningsmönnum sem eru mættir til Kristianstad í Svíþjóð til að fylgja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik eftir á Evrópumótinu. Ísland hefur leik gegn Ítalíu í F-riðli klukkan 17 í dag og hituðu stuðningsmenn upp...

Snýr aftur og veitir Íslendingum samkeppni

Þýska félagið SC Magdeburg hefur tilkynnt að Spánverjinn Antonio Serradilla gangi til liðs við félagið að nýju í sumar, aðeins einu ári eftir að hann yfirgaf það og gekk í raðir Stuttgart. Serradilla er hávaxin vinstri skytta og kemur því...
- Auglýsing-

Handboltahöllin: Algjörlega frábær bakvörður

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og öflugan varnarleik KA/Þórs í 23:21...

Fer á undan áætlun til Parísar

Norðmaðurinn Simen Lyse gengur til liðs við franska stórliðið PSG frá Kolstad í Noregi að Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð loknu. Upphaflega stóð til að Lyse færi til PSG í sumar. Hinir ýmsu miðlar á Norðurlöndum höfðu greint frá...

Handboltahöllin: Vel af sér vikið að skora 18 af 23 mörkum

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og frábæra frammistöðu Söndru Erlingsdóttur og...

„Höfum aldrei séð betra handboltalið í sögunni“

Jonas Wille, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, velkist ekki í vafa um hvaða þjóð sé sigurstranglegust á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst í dag. Noregur hefur leik í C-riðli í kvöld klukkan 19.30 þegar liðið mætir Úkraínu...
- Auglýsing-

Handboltahöllin: Hvernig lak boltinn inn?

Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, varð fyrir því óláni að skora skrautlegt sjálfsmark þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni, 34:28, í 12. umferð Olísdeildarinnar í Heklu höllinni í Garðabæ á laugardag. Hanna Guðrún Hauksdóttir, leikmaður Stjörnunnar, braust þá í gegn, skaut...

Framlengir í Hafnarfirðinum

Dagný Þorgilsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt FH sem gildir til sumarsins 2028. Dagný, sem er nýorðin 18 ára gömul, hefur spilað alla tólf leiki FH í Grill 66 deildinni á tímabilinu og skorað í þeim þrjú...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
583 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -