Fréttir
Halldór Jóhann mætti í Tveggja turna tal Jóns Páls
Tveggja Turna Tal er hlaðvarpsþáttur þar sem Jón Páll Pálmason sest niður með þjálfurum, þverrt á íþróttagreinar og ræðir þjálfun frá hinum ýmsu vinklum. Þættina má nálgast á öllum helstu hlaðvarpsveitum.Í nýjasta þætti Jóns Páls settist hann niður...
A-landslið kvenna
Pakkaferðir til Innsbruck á leiki Íslands á EM kvenna
Fréttatilkynning frá HSÍ og Icelandair„Stelpurnar okkar tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands...
Efst á baugi
Nokkrar reglubreytingar sem tóku gildi fyrir leiktíðina
Nokkrar smávægilegar breytingar á handboltareglunum tóku gildi í sumar. Þær eru flestar orðalagsbreytingar og skýringar. Formaður dómaranefndar HSÍ, Ólafur Örn Haraldsson, sendi handbolta.is það helsta í breytingunum.Breyting á grein 5 í kafla „III. Reglum um skiptisvæði“, hvar endar þjálfarasvæðið...
Fréttir
Þrjú lið hituðu upp á KG-sendibílamótinu nyrðra
Þrjú lið hituðu upp fyrir þátttöku í Grill 66-deild kvenna á Akureyri um helgina með þátttöku á KG-sendibílamótinu sem fram fór í KA-heimilinu. KA/Þór vann báðar viðureignir sínar á mótinu og varð sigurvegari með því að leggja HK í...
Efst á baugi
Víkingur semur við fjóra leikmenn fyrir átökin á næstu leiktíð
Víkingur hefur samið við fjóra nýja leikmenn til að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð eftir því sem fram kemur í tilkynningu handknattleiksdeildar félagsins í dag. Ásgeir Snær Vignisson, Egill Már Hjartarson, Kristján...
Fréttir
Grótta auglýsir eftir þjálfurum
Handknattleiksdeild Gróttu eftir þjálfurum á yngstu flokka félagsins. Æfingar flokkanna hefjast fljótlega að loknum skóla hjá krökkunum.Hæfniskröfur:Brennandi áhugi á að vinna með börnumGóðir samskiptahæfileikarReynsla af handknattleiksþjálfun er kosturViðkomandi þarf að geta hafið störf í lok ágúst.Nánari upplýsingar og umsóknir...
Efst á baugi
Handboltaskóli fyrir unglinga sem vilja æfa oftar og betur
„Það hefur lengi blundað í mér að stofna handboltaskóla fyrir unglinga sem vilja æfa oftar og betur. Nú loksins hef ég orðið að því eftir að hafa fengið grænt ljós frá Stjörnunni að fá að halda æfingarnar í Heklu-höllinni,“...
Efst á baugi
Markmannsbúðir í Króatíu: Íslensk ungmenni æfðu undir stjórn Viktors Gísla
Síðustu viku hafa staðið yfir markmannsbúðir í Omis í Króatíu fyrir unga og efnilega markmenn. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins hefur verið einn af leiðbeinendum búðanna. Stór nöfn í markmannsheiminum hafa mætt á staðinn, leiðbeint og stappað stálinu...
Efst á baugi
Aðeins um handbolta og útsendingar
Aðsend grein - Aðeins um handbolta og útsendingarIngólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.Mjög áhugaverðu keppnistímabili handboltamanna lauk nú í maí eftir æsispennandi úrslitakeppni. Mikið var rætt um útsendingar í Handboltapassanum og Sjónvarpi Símans frá mótinu og voru/eru vissulega skiptar...
Efst á baugi
Fjórir efnilegir Gróttumenn komnir með tveggja ára samninga
Grótta hefur framlengt samninga sína til tveggja ára við unga og efnilega leikmenn félagsins sem hluti af uppbyggingu félagsins. Allir leikmennirnir eru lykilleikmenn í 3. flokki og U-liði félagsins. Leikmennirnir eru Alex Kári Þórhallsson, Gísli Örn Alfreðsson, Hannes Pétur...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -