Bikar karla
Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs
Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson bætti í gær 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar, Haukum, í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ. Benedikt Gunnar skoraði 17 mörk þegar Valur vann ÍBV, 43:31, úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöll.Fyrra met, 14 mörk, setti Halldór...
Fréttir
Samkeppni um hönnun og byggingu Þjóðarhallar
Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti:Þjóðarhöll ehf., fyrir hönd ríkis og Reykjavíkurborgar, býður fyrirtækjum og teymum að sækja um þátttöku í forvali fyrir samkeppnisútboð fyrir hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í Laugardal.Þetta er tækifæri til að vera hluti...
Fréttir
Streymi: Ráðstefna – konur og íþróttir
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) standa að ráðstefnunni, Konur og íþróttir, forysta og framtíð, sem hefst klukkan 9 árdegis í dag og stendur til klukkan 12. Uppselt er á ráðstefnuna en hér fyrir neðan er...
Efst á baugi
Bikarveisla yngri flokka í beinni útsendingu
Fréttatilkynning frá Símanum:HSÍ í samstarfi við Símann mun sýna frá öllum úrslitaleikjum í bikarkeppni yngri flokka í Handboltapassanum í Sjónvarpi Símans dagana 8. – 10. mars. Sýnt verður frá leikjum 6. flokks og upp í 3. flokk í bæði...
A-landslið kvenna
Um 100 stúlkur og konur taka þátt í æfingaviku kvennlandsliða HSÍ
Þessa dagana eru öll okkar kvennalandslið HSÍ við æfingar eða keppni. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn...
Efst á baugi
Tekjur drógust saman – afgangur í fyrsta sinn
Ríflega 343 þúsunda kr. afgangur var af rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is árið 2023, þrátt fyrir samdrátt í tekjum. Þetta er í fyrsta sinn sem afgangur var af rekstrinum. Árið 2022 var um 434 þúsund kr. tap og nærri...
Fréttir
Handkastið: Engar framfarir hjá gull-kynslóð KA
Eftir sjö tapleiki í röð kom loks sigur hjá KA gegn Haukum í 17. umferðinni. Gaupi var spurður út í frammistöðu KA í vetur og það stóð ekki á svari hjá Gaupanum.„KA hefur valdið mér miklum vonbrigðum í vetur....
Fréttir
Rúmlegar 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ
Hæfileikamótun HSÍ fór fram um síðustu helgi í Kaplakrika og voru yfir 100 krökkum frá öllum aðildarfélögum HSÍ boðið að þessu sinni. Æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina undir stjórn Andra Sigfússonar, landsliðsþjálfara U-16 ára karla sem fékk...
Evrópukeppni karla
Draumur okkar lifir
„Við sýndum mikinn styrk með því að koma til baka eftir að hafa lent undir 15:10 í hálfleik og komast í átta liða úrslit. Við sýndum styrk að koma til baka í erfiðri höll,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson hinn...
Efst á baugi
Handkastið: Með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss-lið
„Það er með ólíkindum að horfa á þetta Selfoss lið. Maður sér ekki leið fyrir þá í gegnum þetta svartnætti sem er í gangi akkúrat núna. Hvert er hryggjastykkið í þessu liði? Hvaða leikmenn eiga þeir að treysta á?,...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS