- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Okkur gæti ekki verið meira sama“

Gagnrýni Andreas Wolff, markvarðar Þýskalands, í garð Austurríkis hefur ekki fallið í kramið hjá leikmönnum austurríska liðsins. Á fréttamannafundi í vikunni sagði Wolff að Austurríki spilaði ljótan „and handbolta“ sem enginn vildi horfa á, og vísaði þar til sjö á...

Missir af fyrsta leik Evrópumeistaranna

Hugo Descat, vinstri hornamaður Evrópumeistara Frakklands og Veszprém KC, meiddist á ökkla á æfingu með franska landsliðinu í gær og missir af þeim sökum af öðrum af upphafsleikjum Evrópumótsins í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í dag. Frakkland mætir Tékklandi í...

Handboltahöllin: Skoraði frá eigin vallarhelmingi

Vaka Líf Kristinsdóttir skoraði fallegt mark fyrir ÍR þegar liðið heimsótti KA/Þór í KA-heimilið á Akureyri í 12. umferð Olísdeildar kvenna á laugardag. Leiknum lauk með 23:21 sigri KA/Þórs en Vaka Líf jafnaði metin í 6:6 um miðjan fyrri hálfleik. Leikurinn...

Tækninýjungar á Evrópumótinu

Dómarar á Evrópumóti karla í handknattleik í Danmörku, Noregi og Svíþjóð munu njóta liðsinnis ýmissar tækni á því. Stuðst hefur verið við hluta af þessari tækni í áraraðir en eitthvað er um nýjungar, til að mynda „RefCam“ sem sýnir...
- Auglýsing-

Íslendingaliðið verður með króatískt markvarðapar

Króatíski markvörðurinn Dominik Kuzmanovic gengur til liðs við Íslendingalið SC Magdeburg frá öðru Íslendingaliði, Vfl Gummersbach, í sumar. Kuzmanovic mun mynda markvarðapar með landa sínum Matej Mandic. Tveir af markvörðum Magdeburg róa á önnur mið í sumar. Í dag tilkynnti...

Alfreð: „Besta landslið sem ég hef nokkurn tímann þjálfað“

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik, er fullur tilhlökkunar fyrir Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem hefst á morgun. Alfreð er sérstaklega ánægður með leikmannahóp sinn. „Við höfum beðið lengi eftir því að mótið byrji loksins. Ég tel...

Rifti samningi stuttu fyrir EM – gerði það sama fyrir tveimur árum

Vuko Borozan, hægri skytta frá Svartfjallalandi, hefur komist að samkomulagi við norðumakedónska félagið RK Vardar 1961 að rifta samningi hans tafarlaust. Borozan verður í eldlínunni með Svartfjallalandi á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst á morgun. Svartfjallaland er...

Barcelona vill portúgalskt ungstirni í stað franska snillingsins

Spænska félagið Barcelona hefur mikinn áhuga á að klófesta portúgalska ungstirnið Kiko Costa, sem væri hugsaður sem arftaki franska handknattleikssnillingsins Dika Mem. Mem fer til Þýskalandsmeistara Füchse Berlín sumarið 2027 og vill Barcelona hafa vaðið fyrir neðan sig þegar kemur...
- Auglýsing-

Guðmundur gagnrýnir heimildarmynd: „Tóm þvæla“

Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Danmerkur og Íslands í handknattleik gefur lítið fyrir gagnrýni í sinn garð sem kemur fram í nýrri heimildarmynd um danska karlalandsliðið sem ber heitið Gullnu kynslóðirnar. Guðmundur Þórður þjálfaði danska landsliðið frá 2014 og 2017...

Frøland skaraði fram úr í tólftu umferð

Amalie Frøland, markvörður ÍBV, er leikmaður 12. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Frøland átti stórleik í marki ÍBV í 23:20 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
583 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -