Fréttir
100 krakkar æfðu saman um nýliðna helgi í handboltaskóla HSÍ – myndir
Handboltaskóli HSÍ fór fram í 29. skiptið um nýliðna helgi að Varmá í Mosfellsbæ. Um 100 stúlkur og drengir fædd 2011 frá 16 félögum tóku þátt. Tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ.Krakkarnir æfðu fjórum sinnum...
Efst á baugi
Yngri landsliðin leika við Færeyinga um helgina
Nóg verður að gera hjá yngri landsliðunum í handknattleik um helgina. Fjögur yngri landslið etja kappi við landslið Færeyja í vináttulandsleikjum. U-16 og U-18 ára landslið kvenna ásamt U-20 ára landsliði karla leika hér á landi á meðan U-16...
Efst á baugi
Reykjavíkurúrvalið vann silfurverðlaunin
Reykjavíkurúrval stúlkna í handknattleik hafnaði í öðru sæti í höfuðborgarkeppni Norðurlandanna sem hófst síðasta sunnudag og stendur fram á föstudag. Auk handknattleiks í stúlknaflokki, fæddar 2010, er keppt er í knattspyrnu drengja og blönduðu liði í frjálsum íþróttum í...
Efst á baugi
Líf og fjör á uppskeruhátíð Fylkis – Ingvar Örn kvaddur
Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fylkis var haldin fimmtudaginn 23. maí fyrir iðkendur í 5.-8. flokkum félagsins en það eru krakkar í 1.-8. bekk.180 krakkar á þessum aldri æfa handbolta hjá félaginu og hafa staðið sig vel í vetur og tekið miklum...
Fréttir
Úrslit ráðast á Íslandsmóti 3. og 4. flokks á sunnudaginn
Á sunnudaginn, hvítasunnudag, verður leikið í Kórnum til úrslita á Íslandsmóti yngri flokka karla og kvenna í handknattleik. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldinu í ár og verður hvergi slegið slöku við, segir í tilkynningu HSÍ.Leikjdagskrá...
Fréttir
Hópur frá íþróttafélaginu Ægir keppir í handbolta í Danmörku
Stífar æfingar standa yfir hjá íþróttafélaginu Ægi í Vestmannaeyjum en hópur íþróttamanna er á leið til Danmerkur að taka þátt í Idrætsfestival á vegum Special Olympics. Þar munu þau keppa bæði í handbolta og boccia. Farið verður út 23....
Fréttir
Vellir sportbar styðja rausnarlega við bakið á ungu landsliðsfólki Hauka
Vellir Sportbar, sem er til húsa á Hótel Völlum í Hafnarfirði, hefur ákveðið að styrkja yngri leikmenn handknattleiksdeildar Hauka í handbolta, sem valdir hafa verið og fara í verkefni U20 og U18 EM karla og U20 og U18 HM...
Fréttir
Stjarnan leitar að verkefnastjóra yngri flokka
Handknattleiksdeild Stjörnunnar leita að að verkefnastjóra yngri flokka deildarinnar.Verkefnastjóri hefur umsjón með barna – og unglingastarfi handknattleiksdeildar í samráði við rekstrarstjóra deildarinnar, barna – og unglingaráð og framkvæmdastjóra Stjörnunnar. Í yngri flokkum deildarinnar eru um 400 iðkendur og 34...
Efst á baugi
Er stórskyttan lögst í dvala eða útdauð?
Höfundurinn Erlingur Richardsson hefur þjálfað handknattleik um árabil, m.a. landslið Hollands og Sádi Arabíu, félagsliðin West Wien, Füchse Berlin, HK og ÍBV. Undir stjórn Erlings varð karlalið ÍBV Íslandsmeistari 2023 og bikarmeistari 2020. Einnig var hann annar þjálfara Íslandsmeistaraliðs...
Fréttir
Klefinn hjá Silju Úlfars – Leiðin á toppinn með Loga Geirs
Logi Geirsson er nýjasti gesturinn í podcastinu Klefinn hjá Silju Úlfars. Þar ræddi hann um hvernig á að ná árangri. Klefinn er podcast fyrir allt íþróttafólk, þar má finna viðtöl við næringarfræðing, íþróttasálfræðing, sjúkraþjálfara og fleiri.Landsmenn þekkja Loga sem landsliðsmann...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
399 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -