- Auglýsing -
- Auglýsing -

handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frøland skaraði fram úr í tólftu umferð

Amalie Frøland, markvörður ÍBV, er leikmaður 12. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Frøland átti stórleik í marki ÍBV í 23:20 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum...

Þorvaldur með samningstilboð frá Póllandi

Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, er með samningstilboð á borðinu frá pólska félaginu GE Wybrzeże Gdansk. Hann fór á dögunum út til Gdansk til að skoða aðstæður og æfa með liðinu. „Ég tók tvær æfingar með þeim. Það gekk bara...

Ída er barnshafandi

Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikur ekki meira með Selfossi á yfirstandandi tímabili þar sem hún er barnshafandi. Tilkynnti hún um gleðitíðindin á Instagram aðgangi sínum í gær. Ída, sem er 26 ára vinstri skytta, hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi...

Vondar fréttir fyrir Færeyinga

Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna Færeyja, mun koma til með að vera í minna hlutverki en ella á Evrópumótinu vegna þrálátra axlarmeiðsla sem hafa plagað hann undanfarnar vikur. Færeyjar leika í D-riðli í Ósló í Noregi ásamt Slóveníu, Svartfjallalandi...
- Auglýsing-

Frá Haukum til Stjörnunnar

Þóra Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna að láni frá Haukum út yfirstandandi tímabil. Þetta tilkynnti handknattleiksdeild Stjörnunnar á samfélagsmiðlum í morgun. Þóra er 19 ára gömul og leikur sem vinstri hornamaður. Hún lék níu leiki og skoraði eitt...

Dagskráin: Þrettánda umferð hefst í Úlfarsárdal

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einum leik. Fram fær Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal og hefst leikurinn klukkan 20. Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum. Fram er í fimmta sæti með 11 stig og Stjarnan er í sjöunda...

Handboltahöllin: Svo mikil læti í sóknarleiknum

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og vonbrigðatímabil Hauka, sem töpuðu 23:20...

„Enginn vill horfa á svona handbolta“

Andreas Wolff, markvörður þýska landsliðsins og THW Kiel, er ekki ýkja hrifinn af þeim liðum sem notast við sjö á sex leikskipulagið, þar sem markverði er fórnað fyrir auka sóknarmann og markið því skilið eftir autt á meðan sótt...
- Auglýsing-

Hættir vegna álags

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol hefur tilkynnt að hann hætti þjálfun karlaliðs Runar Håndball að yfirstandandi keppnistímabili loknu. Undir hans stjórn varð Runar norskur bikarmeistari á síðasta tímabili og hafnaði í þriðja sæti úrvalsdeildinni. Í tilkynningu á heimasíðu Runars sagði Myrhol ástæðuna...

Áhyggjuefni fyrir Alfreð?

Óvissa ríkir um þátttöku Nils Lichtlein, leikmanns þýska landsliðsins og Füchse Berlín, á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Lichtlein glímir við meiðsli en ferðaðist samt sem áður með liðinu til Herning í Danmörku, þar sem Þýskaland er í...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
584 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -