- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Ég vona að íslenska liðið taki bronsið“

„Ég held að Ísland eigi mjög góða möguleika þar,“ segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í viðtali við Vísir í morgun þar sem hann er spurður um möguleika íslenska landsliðsins í viðureigninni um bronsverðlaunin á EM við Króatíu á morgun. „Íslenska...

Myndasyrpa: Ísland – Danmörk, 28:31

Að vanda var Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari á viðureign íslenska landsliðsins í handknattleik í gærkvöld þegar það mætti danska landsliðinu í undanúrslitaleik Evrópumótsins í handknattleik karla. Hér fyrir neðan eru nokkrar valdar myndir úr leiknum. Fyrr í dag birtist syrpa...

Næsti sólarhringur er mjög mikilvægur

„Þegar menn eru svona nálægt því að vinna verðlaun á stórmóti þá þarf ekki heitar ræður til þess að kveikja í mönnum. Við höfum aðeins einu sinni unnið verðlaun á EM og sú staðreynd er nóg til þess að...

Það brennur eldur í mannskapnum

„Nú er brennur eldur í mannskapnum, að ná í medalíu sem er sjaldgæft hjá okkur,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í morgun á opnum blaðamannafundi í Jyske Bank Boxen í Herning....
- Auglýsing-

Grautargangur í reglum um töskur og fylgihluti á EM

Þótt reglur eigi að vera samræmdar á milli keppnishalla á Evrópumótinu í handknattleik er langt í frá að svo sé þegar á hólminn er komið. Í Jyske Bank Boxen í Herning eru reglur mun strangari en í öðrum keppnishöllum,...

Myndasyrpa: Fáir en ekki smáir Íslendingar í Boxen

Þeir voru því miður fáir en létu þeim mun meira fara fyrir sér íslensku stuðningsmennina sem fengu náðarsamlegast að styðja landsliðið í undanúrslitaleiknum við Dani á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslendingarnir voru um 100 meðan hátt í...

Aldrei verið þeirra sterka hlið að taka tillit til leikmanna

„Það hefur aldrei verið sterka hlið þeirra sem stjórna að taka tillit til leikmanna,“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, um þá ákvörðun stjórnenda Evrópumótsins í handknattleik að krefjast þess að leikmenn og þjálfarar mættu í keppnishöllina...

EM karla 26 – úrslitahelgin – leikir, leiktímar, úrslit

Leikið verður til undanúrslita og úrslita á Evrópumóti karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á föstudag og sunnudag. Einnig verður leikið um fimmta sæti mótsins sem þjónar e.t.v. ekki miklum tilgangi þótt það sé gert þar...
- Auglýsing-

Danskur leikmaður fluttur á sjúkrahús

Danski handknattleiksmaðurinn, Simon Hald, var fluttur á sjúkrahús snemma í síðari hálfleik í viðureign Danmerkur og Íslands í kvöld. Hald fékk tvö högg á höfuðið í fyrri hálfleik og leið ekki vel í hálfleik. Nikolaj Jakobsen staðfesti við danska...

Þriðji bronsleikur Íslands á EM karla

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur á sunnudaginn um bronsverðlaun gegn Króötunum hans Dags Sigurðssonar á Evrópumótinu í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 14.15. Þetta verður í þriðja sinn sem Ísland leikur um bronsverðlaun á Evrópumóti í handknattleik karla. Flautað verður til...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18571 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -