Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Íslendingar eru víða í æfingaleikjum í Evrópu
Íslendingarnir þrír hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg skoruðu samanlagt 15 mörk í sex marka sigri liðsins á Lemgo, 34:28, í fyrstu umferð hins árlega Wartburg Cup-móts sem Eisenach stendur fyrir. Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, Elvar Örn Jónsson og...
Efst á baugi
HM19-’25: Skoðuðu eitt af sjö undrum veraldar í morgunsárið
Leikmenn 19 ára landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn, fóru í morgun í skoðunarferð að píramídunum og Sfinxinum í Giza-sléttunni rétt utan við Kaíró, eitt af sjö undrum veraldar. Um klukkustundarferð er frá hóteli landsliðshópsins og á Giza-sléttuna.Brjóta upp...
Efst á baugi
Markvörður SC Magdeburg í leikbanni næstu mánuði
Nikola Portner markvörður Evrópumeistara SC Magdeburg og svissneska landsliðsins verður í keppnisbann til 10. desember og í æfingabanni með Magdeburg fram til 10. október. Dómssátt náðist í gær í máli hans sem fór fyrir Alþjóða íþróttadómstólinn í Lausanne (CAS)...
Efst á baugi
Tanja Glóey framlengir til tveggja ára hjá HK
Tanja Glóey Þrastardóttir, markvörður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur í Grill 66-deildinni á komandi keppnistímabili.Tanja kom aftur í HK fyrir tveimur árum eftir að hafa verið um skeið hjá Aftureldingu. Hún hefur reynst...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hákon Daði og félagar fóru áfram í bikarnum
Hákon Daði Styrmisson skoraði þrjú mörk þegar lið hans, Eintracht Hagen, vann HC Empor Rostock, 35:24, í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í gær. Leikið var á heimavelli HC Empor Rostock.Áfram verður haldið keppni í þýsku bikarkeppninni í dag og...
Efst á baugi
Molakaffi: Beneke, Roth, Lassource, Sagosen
Handknattleiksmaðurinn Max Beneke hefur verið lánaður í eitt ár frá meistaraliðinu Füchse Berlin til Eisenach. Beneke þykir lofandi handknattleiksmaður en fékk fá tækifæri hjá Berlínarliðinu á síðasta tímabili vegna Danans Mathias Gidsel sem fór með himinskautum. Beneke hefur leikið...
Efst á baugi
KG Sendibílamótið
Úrslit kvöldsins og markaskorarar:KA/Þór – ÍBV 18:28Mörk KA/Þórs: Anna Petrovic 4, Unnur Ómarsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 3, Trude Håkonsen 3, Susanne Pettersen 2, Elsa Guðmundsdóttir 1, Tinna Valgerður Gísladóttir 1, Lydía Gunnþórsdóttir 1.Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 7, Ásdís...
Efst á baugi
Var mikilvægt að vinna leikinn og enda á jákvæðum nótum
„Við erum vitanlega mjög ánægðir með þennan sigur. Okkur fannst mjög mikilvægt að vinna þennan leik og fá að spila um fimmta sætið, enda mótið á góðum nótum,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðs karla í samtali...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Yfirlýsing frá ÍBV: Ávallt tvær hliðar á öllum málum
Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags sendi í kvöld frá sér snarpa yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af Kára Kristjáni Kristjánssyni handknattleiksmanni sem ekki fær nýjan samning við handboltalið félagsins.„ÍBV-íþróttafélag harmar að viðræður við Kára Kristján hafi ekki gengið sem skyldi. Félagið áréttar að ávallt...
Efst á baugi
Þýskaland og Spánn leika til úrslita á HM
Þjóðverjar og Spánverjar leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 19 ára og yngri, á sunnudaginn. Spánverjar lögðu Svía í undanúrslitum í dag, 33:30, eftir jafna stöðu í hálfleik, 18:18. Spánverjar hafa aðeins tapaði einum leik á mótinu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17753 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



