Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þjóðhátíð hjá Færeyingum – eiga möguleika á sæti í milliriðli EM

Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemning í Færeyjum og Berlín í kvöld eftir að færeyska landsliðið vann það afrek að gera jafntefli við Norðmenn, 26:26, í dramatískum leik í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Færeyingar eiga þar með möguleika...

Verðum að bretta upp ermar og gera mikið betur

„Við vorum bara slappir sóknarlega í gær, tölvuvert frá okkar besta og eigum talsvert mikið inni. Það sem var ef til vill verst var að það margt í sóknarleiknum sem vantaði upp á. Ég get talið upp mörg atriði,“...

Haukar höfðu yfirburði í KA-heimilinu

Haukar komust á ný á skrið í Olísdeild kvenna í dag eftir tap fyrir Fram um síðustu helgi þegar liðið sótti KA/Þór heim í KA-heimilið í lokaleik 12. umferðar. Óhætt er að segja að leikmenn Hafnarfjarðarliðsins hafi farið illa...

Hún hentar mér aðeins betur

„Hún hentar mér aðeins betur,“ svaraði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik spurður um varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu sem hefur tekið nokkrum breytingum með nýjum landsliðsþjálfara. Viktor Gísli lék lengst af mjög vel í markinu í gær gegn Serbum...
- Auglýsing-

Verðum að nýta hverja einustu sókn betur

„Við megum vera yfirvegaðri í ákveðnum stöðum sem komu upp í leiknum. Það kom fyrir að við unnum yfirtölu en köstuðum boltanum frá okkur, nokkuð sem leikmenn í okkar klassa eiga ekki að gera. Í leik með mjög fáum...

Myndir: Þegar fauk í Einar Þorstein

Einar Þorsteinn Ólafsson tók þátt í sínum fyrsta leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Serbum í fyrstu umferð C-riðils. Hann kom inn á völlinn þegar skammt var eftir og lét strax til sín...

Grótta gefur annað sætið ekki eftir – Valur vann í Grafarvogi

Grótta heldur áfram að elta Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Grótta vann í HK í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna á árinu í deildinni, 29:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur nú 18 stig eftir 11 leiki...

Myndskeið: Stórkostlegt mark Arons – frábær varsla hjá Viktori Gísla – samantekt

Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær. Mark Arons: 2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ríða á vaðið, frændþjóðir mætast, bætir ekki úr skák, Balic

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í dag fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Þeir félagar dæma viðureign Hollands og Bosníu annarri umferð í E-riðli. Leikurinn fer fram í SAP-Arena í Mannheim og hefst klukkan...

Svartfellingar nærri stigi – Króatar fóru illa með Spánverja

Svartfellingar voru ekki langt frá því að hirða annað stigið úr viðureign sinni við Ungverja í hinni viðureign kvöldsins í C-riðlinum sem íslenska og serbneska landsliðið er á Evrópumótinu í handknattleik karla. Svartfellingar voru marki undir, 25:24, 10 sekúndum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12477 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -