Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Friðrik, þjóðsöngur, Gerona, Kristín

Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...

Verðum að ná í tvö stig

„Tapið svíður, ekki síst vegna þess að mér fannst við vera með þá í lás, jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður landsliðsins í samtali við handbolta.is daginn eftir tapið fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik...

Við höfum ekki misst trú á verkefnið

„Mér fannst við spila góða vörn auk þess sem Viktor Gísli var flottur í markinu. Sóknarleikurinn var góður að mörgu leyti. Þess vegna er mjög svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður...

Karabatic fór upp fyrir Guðjón Val – Neagu ennþá markahæst á EM

Nikola Karabatic er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Evrópumóta karla í handknattleik. Hann komst í gær marki upp fyrir Guðjón Val Sigurðsson með fimmta og síðasta marki sínu þegar Frakkar unnu Króata, 34:32. Karabatic hefur þar með skorað 289...
- Auglýsing-

Myndir: Hópur Íslendinga í Lanxess Arena í gærkvöld

Talsvert af Íslendingum var á leik íslenska landsliðsins og þess þýska í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld þótt þeim hafi svo sannarlega fækkað mikið frá því sem var í München í riðlakeppninn. Íslendingarnir gerðu hvað þeir gátu að...

Spilarinn stóð á sér þegar kom að Lofsöngnum

Handknattleikssamband Evrópu aftekur með öllu að annað en þjóðsöngur Íslands hafi verið leikinn í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld. Hinsvegar hafi tækið sem Lofsöngur Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar var ekki virkað sem skyldi. Hann hafi staðið á sér og þar...

EHF hefur sýnt Króötum gula spjaldið vegna kynþáttafordóma

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið í taumana vegna kynþáttafordóma sem leikmenn franska landsliðsins urðu fyrir af hendi króatískra áhorfenda á leik Frakklands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Lanxess Arena í Köln í gær. Í EHF tilkynningu segir að...

Myndskeið: Viktor Gísli er einn af fimm

Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í íslenska markinu í leiknum við Þjóðverja í gærkvöld á Evrópumótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Hann varði 13 skot, og var með rúmlega 34% hlutfallsmarkvörslu. Ein af vörslum Viktors Gísla er á...
- Auglýsing-

Myndskeið: Þýskaland – Ísland, samantekt

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr leik Þýskalands og Íslands í 1. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fór í Lanxess Arena í gærkvöld. Eins og áður hefur komið fram vann þýska liðið leikinn, 26:24,...

Þór vann grannaslaginn – Sigurður tók fram skóna – Fjölnir tapaði stigi

Þór er efstur í Grill 66-deild karla af þeim liðum sem eiga möguleika að fara upp í Olísdeild í vor. Þórsarar læddust upp í annað sæti deildarinnar í gærkvöld þegar keppni hófst á nýjan leik eftir hlé síðan snemma...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12535 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -