- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndskeið: Tvöföld markvarsla hins unga Bergvins Snæs á Nesinu

Bergvin Snær Alexandersson, ungur og uppalinn markmaður Aftureldingar sýndi frábær tilþrif í gær þegar Afturelding lagði Gróttu í æfingaleik í Hertzhöllinni, 31:20. Hann gerði sér lítið fyrir og varði vítakast og náði auk þess að verja skot eftir að...

Molakaffi: Bjarki, Andri, Viggó, Hernandez, Corrales

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í öruggum sigri One Veszprém á tyrkneska liðinu Besiktas, 38:28, í fyrstu umferð æfingamóts í Bosníu í gær. Bjarki Már byrjaði leikinn í gær. One Veszprém var sjö mörkum yfir í hálfleik. Ungverska...

Mosfellingar fóru heim með 11 marka sigur af Nesinu

Afturelding lagði Grill 66-deildarlið Gróttu með 11 marka mun, 31:20, æfingaleik í karlaflokki í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Bæði lið hafa tekið nokkrum breytingum auk þess sem aðrir þjálfarar hafa tekið við stjórn liðanna. Stefán Árnason er nú...

Tíu marka sigur Valsara á nýliðum Selfoss

Valur vann öruggan sigur á liði Selfoss í æfingaleik karlaliða félaganna í kvöld, 36:26, en tíu marka munur var einnig þegar fyrri hálfleikur var að baki, 20:10. Valsliði virðist til alls líklegt undir stjórn nýs þjálfara, Ágústs Þórs Jóhannssonar.Gunnar...
- Auglýsing-

HM19-’25:„Þetta er bara mjög gott lið“

„Danir eru með hörkulið og hafa yfir að ráða miklum hraða sem þeir leggja mikið upp úr að færa sér í nyt,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik um væntanlegan mótherja íslenska landsliðsins í átta...

Unnu ÍBV með 10 marka mun – æfingaferð framundan

Íslands- og Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna unnu ÍBV, 33:23, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14. „Liðið lék á stórum köflum vel og fengu margar ungar og efnilegar stelpur tækifæri og...

Alexander ráðinn í þjálfarateymi Lettlands

Alexander Peterson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Lettlands í handknattleik. Tilkynnt var um ráðningu Alexanders í morgun samhliða því að Margot Valkovskis tók að sér að vera aðalþjálfari landsliðsins. Andris Molotanovs verður þriðja hjólið í þjálfarateyminu sem markvarðaþjálfari.Þetta verður...

Nökkvi Snær verður áfram í Eyjum

Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV handbolta. Hann er einn af uppöldum leikmönnum ÍBV og hefur verið einn hlekkur hópsins undanfarin ár. Hann skoraði 23 mörk í 20 leikjum í Olísdeildinni á síðasta keppnistímabili.„Nökkvi er þekktur...
- Auglýsing-

HM19-’25: Maður á eftir að skoða lokamínútuna hvað eftir annað

„Þetta var gríðarlegur spenntryllir og strákanir sýndu einstakan karakter í leiknum. Það var mikil liðsheild sem skóp þennan sigur,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðsins í handknattleik karla við handbolta.is í gærkvöld, eftir að hann hafði náð...

Molakaffi: Elvar, Ísak, Guðmundur, Green, fleiri fara, Schluroff

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Mors-Thy í æfingaleik í gær, 25:25. Frederica HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK, 29:27, í æfingaleik á sunnudaginn. Ísak Steinsson markvörður U21 árs...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17753 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -