Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Var draumaleikur hjá okkur
„Við mættum bara klárar til leiks og byrjuðum af krafti strax. Liðsheildin var frábær,“ sagði Inga Dís Jóhannsdóttir leikmaður Hauka sem eðlilega var í sjöunda himni eftir stórsigur á Fram í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Úlfarsárdal síðdegis, 30:18.„Það munar...
Fréttir
Okkar að finna lausnirnar fyrir næsta leik
„Við mættum ekki nógu vel stemmdar og vorum í erfiðleikum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir 12 marka tap fyrir Haukum í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni síðdegis, 30:18.„Berglind var ekki með...
Fréttir
Einstefna í Úlfarsárdal
Framarar biðu afhroð í fyrstu viðureign sinni við bikarmeistara Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni síðdegis. Segja má að lengst af hafi ekki staðið steinn yfir steini hjá Framliðinu sem var að leika sinn fyrsta kappleik...
Efst á baugi
Afturelding jafnaði metin – sannfærandi sigur að Varmá
Afturelding jafnaði metin í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Stjörnunni, 28:22, í annarri viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ. Staðan var jöfn í hálfleik. Næsti leikur liðanna fer fram í Hekluhöllinni í Garðabæ á...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Var auðveldara en við áttum von á
„Þetta var auðveldara en við áttum von á,“ sagði Sigríður Hauksdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is eftir 21 marks sigur Vals, 33:12, á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í dag. Valur...
Efst á baugi
Meistararnir byrjuðu með 21 marks sigri
Valur vann stórsigur á ÍR, 33:12, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Staðan var 20:3 í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður í Skógarseli á þriðjudagskvöld.Valur hóf leikinn af fullum...
Efst á baugi
Ída Bjarklind semur við Selfoss til þriggja ára
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka í uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir nokkurra ára veru hjá Stjörnunni og nú síðast með Víkingi. Hún hefur skrifað þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Ungmennfélagsins Selfoss og mætir galvösk til leiks...
A-landslið karla
Miðarnir á leikinn við Georgíu eru byrjaðir að renna út
Opnað hefur verið fyrir miðasölu á landsleik Íslands og Georgíu í síðustu umferð undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 11. maí klukkan 16. Uppselt hefur verið á síðustu heimaleiki karlalandsliðsins í handknattleik. Þess vegna er...
Fréttir
Dagskráin: Undanúrslit hefjast í kvennaflokki – umspilið heldur áfram
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag auk þess sem Afturelding og Stjarnan halda áfram kapphlaupi sínu um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Deildarmeistarar Vals taka á móti ÍR á Hlíðarenda klukkan 14 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum....
Efst á baugi
Ævintýrið heldur áfram hjá Aldísi Ástu og Skara HF
Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skara vann Skuru í þremur leikjum í undanúrslitum, í síðasta sinn í gær, 22:18 á heimavelli. Yfirburðir...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16837 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -