Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ef einhver er með töfralausnina þá þigg ég hana

„Það er enginn glaður eða ánægður með frammistöðuna. Allir gera sér grein fyrir að við eigum að geta gert mikið betur. Að því leytinu til er þetta þungt hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í...

Framundan er okkar síðasta tækifæri á EM

„Skiljanlega er róðurinn aðeins farinn að þyngjast hjá okkur. Ekki erum við aðeins ósáttir við frammistöðuna í gær gegn Frökkum heldur heilt yfir með frammistöðu okkar í mótinu til þessa. Við fórum inn í mótið með háleit markmið en...

Var staðráðinn í að gera mitt til þess að hjálpa

„Ég var staðráðinn í að gera eitthvað til að hjálpa liðinu þegar tækifæri mitt gafst,“ sagði Haukur Þrastarson sem kom eins ferskur blær inn í sóknarleik íslenska landsliðsins í síðari hálfleik viðureignarinnar við Frakka í gær á Evrópumótinu í...

Magnús Óli framlengir samningi sínum hjá Val

Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hann verður þar með samningsbundinn Hlíðarendaliðinu út leiktíðina vorið 2026. Magnús Óli er annar öxulleikmaður Valsliðsins sem endurnýjar samning sinn við félagið á skömmum tíma. Fyrir...
- Auglýsing-

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Elín, Axel, Dana, Harpa, Bjarki

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu og Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði einu sinni en gaf þrjár stoðsendingar þegar lið þeirra, Skara HF, gerði jafntefli við Kungälvs HK, 29:29, á heimavelli Skara í gær. Leikurinn var...

Austurríkismenn voru hársbreidd frá forkeppnissæti ÓL

Austurríkismenn voru hársbreidd frá því að tryggja sér farseðilinn í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla í kvöld. Þeir misstu þriggja marka forskot niður í jafntefli gegn Alfreð Gíslasyni og liðsmönnum þýska landsliðsins í Lanxess Arena í Köln í kvöld,...

Guðjón Valur studdi strákana í slagnum við Frakka

Guðjón Valur Sigurðsson fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins og leikreyndasti leikmaður Íslands í lokakeppni Evrópumóta í handknattleik var einn þeirra sem mætti í Lanxess Arena í Köln í dag til þess að styðja íslenska landsliðið í handknattleik í viðureigninni við...

Myndskeið: Skoraði Óðinn Þór mark Evrópumótsins?

Eitt af sex mörkum Óðins Þórs Ríkharðssonar gegn Frökkum á Evrópumótinu í handknattleik í dag hlýtur að koma sterklega til greina sem mark Evrópumótsins. Stórkostlegt sirkusmark eftir sendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, samvinna af allra bestu gerð. Óðinn Þór...
- Auglýsing-

Sonja innsiglaði sigur í Skógarseli – úrslit dagsins og staðan

Sonja Lind Sigsteinsdóttir tryggði Haukum bæði stigin í heimsókn til ÍR-inga í Skógarselið í dag þar sem lið félaganna áttust við í 14. umferð Olísdeildar, 28:27. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér þar með bæði stigin,...

Voru einu númeri of stórir

„Frakkar voru einu númeri of stórir fyrir okkur að þessu sinni. Þeir voru með lausnir á flestu því sem við lögðum upp með. Af því leiddi að þetta var mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12592 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -