Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Einar Þorsteinn og Donni verða að bíta í súra eplið

Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahópsins sem mætir þýska landsliðinu í handknattleik í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins klukkan 19.30 í kvöld. Donni var í hópnum gegn Ungverjum í fyrrakvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson kemur í...

Austurríkismenn blanda sér í kapphlaupið – unnu Ungverja í háspennuleik

Austurríska landsliðið blandaði sér af alvöru í keppni um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í dag þegar það vann ungverska landsliðið með eins marks mun, 30:29, í fyrsta leik í milliriðli Íslands, milliriðli eitt, á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Austurríki...

Alfreð þjálfaði Ísland í síðasta EM-leik – Snorri Steinn markahæstur

Ísland og Þýskaland hafa aðeins mæst tvisvar sinnum á Evrópumóti karla í handknattleik, 2002 í Västerås í Svíþjóð og í Þrándheimi í Noregi sex árum síðar. Síðast þegar lið þjóðanna áttust við á EM, þ.e. fyrir 16 árum á hrollköldum...

Nokkrir sem kunnum vel við okkur í þessari höll

„Ég bjartsýnn á að okkur gangi vel að vinna í okkar málum. Það var fínn punktur að skipta um aðstæður, taka upp þráðinn á nýjum stað,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing-

Valur hefur fjögurra stiga forskot – Afturelding lyfti sér af botninum

Valur hefur fjögurra stiga forystu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á næst efsta liði deildarinnar, Haukum, í Origohöllinni í 13. umferð deildarinnar sem fram fór í gærkvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir hélt upp á framlengingu samnings sína við...

Molakaffi: Andrea, Harpa, Axel, Elías, íþróttfólk Akureyrar, Dagur

Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Silkeborg-Voel vann SønderjyskE, 35:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Silkeborg-Voel í röð og er liðið þar með komið í...

Danir og Svíar áfram á sigurbraut á EM

Eftir tap Norðmanna í fyrstu umferð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik í dag þá unnu heimsmeistarar Dana og Evrópumeistarar Svía leiki sína sem komu í kjölfarið. Danir lögðu Hollendinga örugglega, 39:27. Svipaða sögu má segja um Svía....

Við erum fegnir að vera á lífi

„Við getum verið sammála um að við höfum hingað til ekki sýnt okkar bestu hliðar á Evrópumótinu og vorum eiginlega slegnir eftir frammistöðuna í gærkvöld gegn Ungverjum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing-

Snjókoma tók á móti strákunum okkar í Köln

Sjókoma tók á móti íslenska landsliðinu þegar það kom til Kölnar undir kvöld eftir lestarferð frá München. Nokkuð hefur snjóað í nyrðri og vestari hluta Þýskalands í dag. Hefur það sett strik í samgöngureikninginn í dag. Tafir hafa verið...

Norðmenn voru Portúgölum engin fyrirstaða

Portúgalska landsliðið hóf keppni í milliriðli á Evrópumótinu í handknattleik í dag með sannfærandi sigri á norska landsliðinu, 37:32, Barcleysa Arena í Hamborg í upphafsleik milliriðils tvö á mótinu. Portúgalska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem eftir eru í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12547 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -