- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Ísak, Guðmundur, Green, fleiri fara, Schluroff

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Mors-Thy í æfingaleik í gær, 25:25. Frederica HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK, 29:27, í æfingaleik á sunnudaginn. Ísak Steinsson markvörður U21 árs...

HM19-’25: Myndskeið – ein minnistæðasta mínúta síðari tíma og sigurmark

Síðasta mínútan í sigurleik íslenska landsliðsins á Spáni í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla er ein sú ævintýralegasta í sigurleik íslensks handboltalandsliðs á síðari árum, 32:31. Íslenska landsliðið tryggði sér sigurinn með tveimur mörkum á síðustu...

HM19-’25: Strákarnir mæta Dönum í 8-liða úrslitum

Íslenska landsliðið mætir Dönum í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik á fimmtudaginn. Flautað verður til leiks klukkan 14. Sigurliðið tekur sæti í undanúrslitum á föstudaginn en tapliðið leikur sama dag í krossspili um sæti...

HM19-’25: Milliriðlar, dagskrá, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi.Milliriðlakeppni, sextán efstuMilliriðill 1:Austurríki – Svíþjóð 32:34 (15:21).Ungverjaland – Sviss 39:29 (21:16).Svíþjóð - Sviss 39:33 (16:18).Ungverjaland -...
- Auglýsing-

HM19-’25: Ágúst tryggði sigur – Ísland í 8-liða úrslit

Ísland er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri, eftir ævintýralegan sigur á Spáni, 32:31, í milliriðlakeppninni í Kaíró í dag. Ágúst Guðmundsson tryggði sigurinn með marki á síðustu sekúndu leiksins.Íslenska liðið var...

Beint – Ísland – Spánn, kl. 14.15

Landslið Íslands og Spánar mætast í annarri og síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 14.15.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=pdDwznvkP9M

Myndskeið: Undrabarnið stórbætti heimsmetið

Slóvenska undrabarnið, sem svo hefur verið kallað, Aljuš Anžič, bætti heimsmet í markaskorun þegar hann skoraði 23 mörk í viðureign Slóvena og Noregs á HM 19 ára í Karíó í gær. Eins og handbolti.is sagði frá í gær þá...

HM19-’25: Eina færa leiðin í 8-liða úrslit er sigur

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri mætir spænska landsliðinu í síðari viðureign liðanna í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.15. Eftir tap fyrir Serbum í gær á íslenska...
- Auglýsing-

Molakaffi: Signell, hætt við vegna veikinda, Smits, Pedersen

Svíinn Henrik Signell hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Larvik HK. Signell skrifaði undir þriggja ára samning við liðið. Samhliða þjálfuninni verður Signell áfram þjálfari hollenska kvennalandsliðsins. Hann segir störfin falla vel hvort að öðru enda ekki óalgengt að...

HM19-’25: „Við spiluðum bara alls ekki nógu vel“

„Það var grátlega að ná ekki í annað stigið,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Kaíró eftir eins marks tap, 29:28, fyrir Serbum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17754 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -