Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HM19-’25: „Við spiluðum bara alls ekki nógu vel“
„Það var grátlega að ná ekki í annað stigið,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Kaíró eftir eins marks tap, 29:28, fyrir Serbum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins....
Efst á baugi
Ágúst er ekki af baki dottinn – bætir við ári
Ágúst Birgisson er síður en svo á þeim buxunum að leggja keppnisskóna á hillina. Tilkynnt var í kvöld að hann hafi skrifað undir eins árs samning við FH. Á næsta ári verður liðinn áratugur síðan Ágúst gekk til liðs...
Efst á baugi
HM19-’25: Tap fyrir Serbum – framhaldið ræðst gegn Spánverjum
Íslenska landsliðið verður að vinna Spán á morgun í síðari leiknum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum mótsins. Þetta er niðurstaðan eftir eins marks tap, 29:28, fyrir...
Myndskeið
Beint – Ísland – Serbía, kl. 16.30
Landslið Íslands og Serbíu mætast í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 16.30.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=LGxfyV7tvZk
- Auglýsing-
Efst á baugi
Einn sá efnilegasti í Evrópu skoraði 23 mörk í 25 skotum gegn Noregi
Slóveninn Aljuš Anžič fór hamförum með 19 ára landsliði Slóvena gegn Noregi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts í Kaíró í dag. Anžič skoraði 23 mörk í 25 skotum í 37:37 jafntefli. Aðeins sex af mörkunum skoraði piltur úr vítaköstum....
Efst á baugi
Handboltaveisla á Akureyri í vikulokin
Famundan er handboltaveisla í KA-heimilinu og í Höllinni á Akureyri frá næsta fimmtudegi, 14. ágúst, fram á laugardag þegar KG Sendibílamótið fer fram. Í karlaflokki mætast KA og Þór tvívegis en í kvennaflokki eigast við KA/Þór, Grótta, ÍBV og...
Efst á baugi
Grikkir sektaðir vegna reykinga
Reykingar mjög heilla rafta, sungu Stuðmenn fyrir nokkrum áratugum og víst er að þessu lífshættulegi ávani fylgir fólki ennþá. Því miður tíðkast ennþá í einhverju mæli að áhorfendur reyki á pöllum keppnishalla í Evrópu. Það hefur gríska liðið AEK...
Efst á baugi
Síðasta taskan er komin til Kaíró eftir viku bið
Viku eftir komuna til Kaíró barst íslenska landsliðshópnum í morgun loksins síðasta taskan sem eftir varð þegar hópurinn millilenti í Brussel á leiðinni til Kaíró. Tólf töskur urðu eftir í Brussel og komu 11 þeirra eftir mikið ferðalag með...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Andri, Elín, Aldís, Lena, Ágúst, Einar, Haukur
Andri Már Rúnarsson skoraði átta mörk fyrir HC Erlangen þegar liðið vann Eisenach í úrslitaleik Silberregion Karwendel Cups í Schwaz í Austurríki í gær, 30:28. Andri Már skoraði 8 mörk en hann skoraði 11 mörk í sigurleik á Ludwigsburg...
Efst á baugi
EM17-’25: Laufey Helga var á meðal markahæstu
Laufey Helga Óskardóttir varð jöfn tveimur öðrum stúlkum í þriðja til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna sem lauk í kvöld í Podgorica í Svartfjallalandi með sigri Slóvaka á Króatíu, 34:30, í úrslitaleik.Laufey Helga skoraði...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17755 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



