Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Úrslitakeppni Olísdeildar: Hvaða lið mætast og hvenær?
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst fimmtudaginn 28. apríl. Í fyrstu umferð mætast liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti deildarkeppninnar sem lauk í kvöld. Efstu tvö liðin, deildarmeistarar Fram og Valur, sitja yfir en mæta...
Efst á baugi
Erlingur og Hollendingar í góðri stöðu
Hollenska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, stendur vel að vígi eftir frábæran þriggja marka sigur á portúgalska landsliðinu, 33:30, í fyrri viðureign liðanna í umspili um HM sæti í kvöld. Leikurinn fór fram í Portimao...
Efst á baugi
Valur í öðru sæti – Rut fékk rautt – sýning hjá Lovísu – Zecevic í ham – úrslit og markaskor, lokastaðan
Valur tyggði sér annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik síðdegis með öruggum sigri á KA/Þór í Origohöllinni þegar lokaumferðin fór fram, 29:23. Valsliðið situr þar með yfir eins og deildarmeistarar Fram í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Stjarnan kjöldró Hauka í...
Fréttir
Leikjavakt: Uppgjör í lokaumferðinni
Klukkan 16 hefjast þrír síðustu leikir í 21. og síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.Valur - KA/Þór.Stjarnan - Haukar.Afturelding - HK.Staðan í Olísdeild kvenna.Viðureign Vals og KA/Þórs er uppgjör um annað sæti deildarinnar.Stjarnan getur náð fimmta sæti...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Skelltu deildarmeisturum í lokaleiknum
ÍBV lauk keppni í Olísdeild kvenna með sigri á deildarmeisturum Fram, 24:22, í Vestmannaeyjum í dag. Sigurinn var sanngjarn. ÍBV var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Fram komst aldrei yfir og náði fyrst að jafna metin þegar 13...
Efst á baugi
Framlengir dvölina hjá Víkingi
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir framlengingu til tveggja ára á samningi sínum við handknattleiksdeild Víkings. Ída, sem er á 23. aldursári, er uppalin á Selfossi. Hún lék með Stjörnunni áður en hún gekk til liðs við Víking í...
Efst á baugi
Verður áfram í herbúðum meistaranna
Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir framlengdi í gær samning sinn við Íslandsmeistara KA/Þórs til tveggja ára.Aldís Ásta, sem er uppalin hjá KA/Þór, lék stórt hlutverk, jafnt í vörn sem sókn, þegar liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í júní...
Efst á baugi
Dagskráin: Uppgjör um annað sæti
Síðasta umferð í Olísdeild kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum. Fram varð deildarmeistari á síðasta laugardag. Eftirvænting ríkir fyrir viðureign Vals og KA/Þórs sem fram fer í Origohöll Valsara og hefst klukkan 16. Hvort liðið...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Jovanovic, Börjesson, Andersson, Blagotinsek, Klimpke
Róður Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og samherja í Ringköbing Håndbold fyrir áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þyngdist í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir Aarhus United, 37:22, á heimavelli í umspili liðanna sem eru að forðast fall úr deildinni....
Efst á baugi
Búa sig undir höfuðborgarleikana í Ósló
Handknattleiksráð Reykavíkur valdi á dögunum æfingahóp stúlkna fæddar 2008 sem æfir saman til undirbúnings fyrir Höfuðborgarleikana sem fram fara í Ósló 29. maí – 3. júní.Um þessar mundir æfir leikmannahópurinn af miklum móð undir stjórn þjálfarans, Sigríðar Unnar Jónsdóttur....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16841 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -