Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Arnór, Elvar, Ágúst, Óðinn
Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn Balingen-Weilstetten, 33:32, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Bergischer HC hefur þar með níu stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á...
Efst á baugi
Stjarnan hafði betur í fyrstu orrustu
Stjarnan vann Aftureldingu í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 27:25. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Næst mætast liðinu að Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn klukkan 16.Vinna þarf þrjá leiki til...
Efst á baugi
Leikmenn Kolstad komnir með bakið upp við vegg
Norsku meistararnir Kolstad töpuðu óvænt á heimavelli fyrir Nærbø með sex marka mun í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar síðdegis í dag, 38:32, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 19:17. Úrslitin eru afar athyglisverð...
Efst á baugi
Dana Björg og liðsfélagar standa vel að vígi
Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Volda vann Haslum, 28:25, á útivelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum umspils norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í dag.Volda var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11, og stendur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Aron innsiglaði jafntefli í Magdeburg – myndskeið
Jafntefli varð í sannkölluðum Íslendingaslag í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar Magdeburg og One Veszprém skildu jöfn, 26:26, í fyrri viðureign liðanna sem fram fór í Magdeburg. Aron Pálmarsson jafnaði metin fyrir Veszprém, 26:26,...
Fréttir
Dagskráin: Stjarnan og Afturelding hefjast handa
Fyrsti úrslitaleikur umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Aftureldingu í Hekluhöllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Stjarnan, sem lék í Olísdeildinni í vetur, lagði Víking í tveimur viðureignum í...
Efst á baugi
Molakaffi: Dagur, Þorsteinn, Anton, Jónas, Hlynur
Dagur Gautason og liðsfélagar í Montpellier standa vel að vígi eftir eins marks sigur á FC Porto, 30:29, í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Porto. Síðari viðureignin fer...
Efst á baugi
ÍR í undanúrslit í fyrsta sinn eftir framlengdan háspennuleik á Selfossi
ÍR tryggði sér sæti í undanúrslit Olísdeildar kvenna í kvöld með sigri á Selfossi, 28:27, í framlengdum háspennuleik í Sethöllinni á Selfossi. ÍR mætir Val í undanúrslitum og stendur til að fyrsti leikurinn fari fram á laugardaginn á Hlíðarenda....
- Auglýsing-
Efst á baugi
Valsmenn sáu ekki til sólar í Mosfellsbæ
Afturelding jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu við Val í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Lokatölur, 31:23, eftir að staðan var 16:10 Mosfellingum í vil í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður á Hlíðarenda á föstudagskvöld klukkan 19.30....
Fréttir
Staðan leikjum úrslitakeppni kvenna og karla?
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna og karla halda áfram í kvöld. Sjóða mun á keipum í Sethöllinni þar sem Selfoss og ÍR mætast í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í oddaleik um sæti í undanúrslitum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Að Varmá eigast...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16845 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -