Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fimmtán marka tap í heimsókn í Halle Nord

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fengu slæman skell í heimsókn til Buxtehuder SV í Halle Nord Buxtehude í efstu deild þýska handknattleiksins í dag. Segja má að BSV Sachsen Zwickau-liðið hafi aldrei komist í...

Annar sigur í röð hjá Jóhönnu og Aldísi Ástu

Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...

Molakaffi: Elín Jóna, Axel, Hansen, tveir úr leik, áfram í Ungverjalandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...
- Auglýsing-

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Framarar lögðu Hauka – úrslit dagsins og staðan

Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...

Öruggur íslenskur sigur í Vínarborg

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...

Skiptir mestu að ganga sáttar frá leiknum

„Við göngum sáttar frá okkar leik. Það skiptir öllu máli þegar upp er staðið hvernig sem upphafskaflinn var,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals eftir 13 marka sigur á ÍR, 35:22, í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli...
- Auglýsing-

Áfram heldur Selfoss á sigurbraut

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni í upphafi nýs árs líkt og liðið lauk því síðasta. Í dag lagði Selfoss liðskonur Fjölnis, 36:19, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik ársins í deildinni. Selfoss...

Meistararnir hófu árið með stórsigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 35:22, í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli eftir hádegið í dag. Staðan í hálfleik var 18:11, Val í vil sem hafði talsverða yfirburði í leiknum í 45 mínútur.Með sigrinum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12491 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -