Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afríkumótið er í uppnámi – fimm HM farseðlar í óvissu

Ekki gengur þrautarlaust að koma Afríkumeistaramótinu í handknattleik karla á dagskrá. Mótið, sem er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári, átti að fara fram í Marokkó í janúar en var frestað eftir að maðkur reyndist vera í mysunni þegar...

Heiðmar heldur sínu striki

Heiðmar Felixson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að vera aðstoðarþjálfari 1. deildarliðsins Hannover-Burgdorf og vera þar með hægri hönd Christian Prokop þjálfara. Heiðmar tók við starfinu í lok september en var þá aðeins ráðinn út yfirstandandi...

„Ferðin endaði í ævintýralegum átján klukkutímum“

Raunir leikmanna Fjölnis voru ekki á enda þegar þeir gengu daufir í dálkinn af leikvelli eftir tap fyrir Herði, 38:36, í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudagskvöldið í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla. Við tók löng heimferð sem tognaði meira...

Einar og Róbert kalla saman 23 leikmenn til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 23 leikmenn til æfinga hér á landi 12. til 14. apríl. Æfingarnar verða liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer...
- Auglýsing-

Úrslitaleikir í tveimur síðustu umferðunum

Níu leikir eru eftir í Olísdeild kvenna áður en deildarmeistari 2022 verður krýndur. Einn leikur stendur út af borðinu, viðureign ÍBV og Aftureldingar úr 16. umferð sem fram fer á morgun.Eftir það taka við tvær síðustu umferðir deildarinnar,...

Molakaffi: Óskar, Kastening, Gidsel, Simonet

Óskar Ólafsson og félagar í Drammen þurfa ekki að fara út fyrir landsteinana þegar þeir leika til undanúrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik síðla í þessum mánuði. Drammen mætir Nærbö í undanúrslitum keppninnar. Í hinni rimmu undanúrslit mætast sænska liðið...

Sterkt að fá stigin

„Sé tekið mið af spilamennsku okkar í leiknum þá var sterkt að ná í tvö stig. Mér fannst leikur okkar ekki vera viðunandi,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir nauman sigur á Haukum 28:26, í Olísdeild kvenna í...

Áttum annað stigið skilið

„Mér fannst við eiga annað stigið skilið í þessum leik. Stelpurnar léku fantagóðan leik, vörnin var góð og markvarslan frábær, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka eftir naumt tap fyrir Val, 28:26, í hörkuleik í...
- Auglýsing-

Guðmundur velur Austurríkisfaranna

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram gegn Austurríki í umspilsleikjum um laust sæti á HM 2023 síðar í þessu mánuði.Fyrri leikurinn fer fram í Bregenz ...

Kveður Vestmannaeyjar og fer til Svíþjóðar

Hornakonan sænska, Linda Cardell, kveður Vestmannaeyjar eftir keppnistímabilið og flytur heim til Svíþjóðar. Hún hefur samið við Kärra HF en félagið greinir frá þessu í dag.Kärra HF féll úr sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. Þar stendur til að stokka upp...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16826 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -