Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bjarni og félagar kræktu í annað sætið á lokasprettinum

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK SKövde tryggðu sér annað sætið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Þeir unnu Daníel Frey Andrésson og samherja í Guif, 32:29, í Eskilstuna. Á sama...

Díana Dögg var allt í öllu í öðrum sigurleiknum í röð

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og hafa þar með mjakast frá neðstu liðunum tveimur. Zwickau vann Halle-Neustadt, 25:22, á útivelli...

HK vann sanngjarnt í Eyjum – Karen og Hafdís fór á kostum – úrslit kvöldsins

HK gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12. HK-liðið mætti ákveðið til leiks eftir slakan leik gegn...

FH skellti Val, KA sneri við taflinu, Grótta vann í Garðabæ – úrslit kvöldsins og staðan

FH-ingar hefndu fyrir tapið fyrir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins á dögunum þegar þeir tóku á móti Val í kvöld í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla. FH-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var...
- Auglýsing-

Leikjavakt: Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og sex í Olísdeild karla í kvöld. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum kvöldsins klukkan 18. Einnig verður leikið í Grill66-deildum karla og kvenna.https://www.handbolti.is/dagskrain-engu-likara-en-stiflugardur-hafi-brostid/Handbolti.is er á leikjavakt og freistar þess...

Úkraínska landsliðið er í Þýskalandi – tekur þátt í söfnun fyrir heimalandið

Stór hluti leikmanna úkraínska landsliðsins í handknattleik er kominn til Þýskalands þar sem hann verður næstu vikur ásamt fjölskyldum sínum. Landsliðsþjálfarinn Slava Lochmann fékk tímabundið leyfi íþróttamálaráðherra Úkraínu til þess að yfirgefa landið á dögunum ásamt fjölskyldu og hópi...

Dagskráin: Engu líkara en stíflugarður hafi brostið

Eftir tvo daga þar sem ekkert hefur verið leikið í meistaraflokki Íslandsmóti karla og kvenna í handknattleik dugir ekkert minna en hafa tug leikja á dagskrá í kvöld. Engu er líkara en stíflugarður hafi brostið.Heil umferð verður í Olísdeild...

Molakaffi: Berta Rut, meira af Polman, Vori dustar rykið

Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka fer ekki í leikbann en hún var útilokuð eftir að 20 mínútur voru liðnar af leik KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna á sunnudaginn. Aganefnd HSÍ  úrskurðaði í máli Bertu Rutar í gær  og...
- Auglýsing-

Donni fór áfram í bikarnum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann Cesson Rennes, 25:21, í Glaz Arena í Cesson.Donni skoraði þrjú mörk í átta skotum í leiknum...

Hansen hefur lokið leik með PSG

Danska handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir franska stórliðið PSG. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag.Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í síðustu viku vegna brjóskskemmda í hné og það ekki í fyrsta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16812 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -