Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Viggó er vitanlega í úrvalsliði umferðarinnar
Stórleikur Viggós Kristjánssonar í Eisenach á fimmtudaginn fleytti honum að sjálfsögðu beint í úrvalslið 26. umferðar þýsku 1. deildarinnar sem tilkynnt var í morgun.Viggó skoraði 14 mörk í 19 skotum, átti sex stoðsendingar, í jafntefli HC Erlangen gegn Eisenach,...
Efst á baugi
Dagskráin: Lambhagi og Selfoss
Önnur umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar Fram fær FH í heimsókn í Lambhagahöllinni klukkan 19.30. Fram vann fyrstu viðureign liðanna, 27:24, sem fram fór í Kaplakrika á miðvikudagskvöld. Fylgi Fram eftir sigrinum í kvöld...
Efst á baugi
Molakaffi: Möstl, Akimenko, sektir á sektir ofan
Austurríski landsliðsmarkvörðurinn Constantin Möstl hefur skrifað undir þriggja ára samning við Lemgo. Hann kom til félagsins síðasta sumar frá Alpla Hard og skrifaði undir tveggja ára samning. Möstl hefur staðið sig frábærlega á leiktíðinni og unnið hug og hjörtu...
Efst á baugi
Stórsigur hjá Guðmundi og Einari í Silkeborg
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK hófu úrslitakeppnina í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld með stórsigri á Bjerringbro/Silkeborg, 36:25, þegar liðin mættust í Silkiborg. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Fredericia HK og...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Níu marka leikur hjá Donna – jafntefli á heimavelli
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði níu mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skanderborg AGF gerði jafntefli við Mors-Thy í fyrstu umferð í riðli tvö í úrslitakeppni átta efstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 38:38. Donni var markahæstur leikmannan...
Efst á baugi
Þrír naumir sigrar og eitt jafntefli í átta liða úrslitum
Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu fagnaði sigri í sínum síðasta heimaleik með CSM Búkarest í Meistaradeild Evrópu í dag þegar liðið lagði dönsku meistarana Esbjerg með eins marks mun, 30:29. Neagu ætlar að leggja skóna á hilluna í vor eftir...
Fréttir
Gidsel fór á kostum þegar Berlínarliðið vann Burgdorf
Daninn Mathias Gidsel fór á kostum þegar Füchse Berlin endurheimti eitt efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Hannover-Burgdorf, 37:33, í Max Schmeling-Halle í Berlin. Gidsel skoraði 9 mörk og gaf 10 stoðsendingar.Hannover-Burgdorf...
Efst á baugi
Áfram tryggja Haukar sér krafta yngri leikmanna
Tveir af yngri leikmönnum handknattleiksliðs Hauka í Olísdeild karla, Ari Dignus Maríuson markvörður og Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson hafa skrifað undir framlengingu á samningum sínum við félagið.„Ari, sem er markvörður, og Ásgeir Bragi, sem er línumaður, eru báðir fæddir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Signý Pála gengur til liðs við Fjölni – Bergur og Óli semja til tveggja ára
Signý Pála Pálsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deild kvenna. Signý Pála hefur undanfarin ár leikið með Víkingi í sömu deild. Frá Víkingi kom hún frá Val.Annar markvörður, Bergur Bjartmarsson, hefur...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Arnór, Tjörvi, Arnór, Daníel, Hákon, Arnór
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í ORLEN Wisła Płock unnu stórsigur á Energa MKS Kalisz, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli stóð vaktina í markinu...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -