Efst á baugi
Ævintýraleg endalok – úrslit og markaskor kvöldsins
Stjarnan vann á ævintýralegan hátt upp tíu marka forskot Aftureldingar á síðustu 20 mínútunum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér annað stigið, 26:26. Aftureldingarmenn spiluðu rassinn úr buxunum og skoruðu...
Fréttir
Allt á einum stað – staðan í leikjum kvöldsins
Fimm leikir eru á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld og einn í Olísdeild kvenna.Handbolti.is fylgist með leikjunum í textafærslum hér fyrir neðan frá klukkan 17.30 að flautað verður til fyrsta leiksins í TM-höllinni og þangað til þeim...
Fréttir
HM: Þýskur sigur skaut Dönum áfram
Þýskaland og Brasilía eru komin áfram í átta liða úrslitu heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Spáni eftir að hafa unnið leiki sína í annarri umferð milliriðlakeppninnar í dag. Sigur Þjóðverjar gerði gott betur en að fleyta þeim áfram heldur...
Efst á baugi
Aron er á leiðinni til Barein
Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, heldur af landi brott í dag áleiðis til Barein þar sem hann fer að búa landslið Bareina undir þátttöku í Asíukeppninni sem fram fer eftir miðjan janúar. Aron mun af þessum sökum ekki stýra...
Fréttir
HM: Leikir föstudags og staðan
Önnur umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik fer fram í dag og í kvöld. Helsti leikur þessarar umferðar er viðureign Suður Kóreu og Þýskalands. Ef Suður Kóreanska liðið vinnur leikinn er toppbaráttan komin í...
Efst á baugi
Myndskeið: Snudda hjá Teiti – stemning í Szeged
Í gærkvöld voru leiknir fimm síðustu leikirnir í Meistaradeild karla á þessu ári. Þar með lauk 10. umferð keppninnar og aðeins fjórar umferð þar með eftir áður en útsláttarkeppnin hefst. Þráðurinn verður tekinn upp í Meistaradeildinni í febrúar.Teitur Örn...
Fréttir
Dagskráin: Tólftu umferð lokið – síðasti leikur fyrir jólafrí
Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...
Efst á baugi
HM: Kína hætt keppni – á leið í 6 vikna sóttkví á Spáni
Kínverska landsliðið í handknattleik dró sig í gærkvöld út úr keppni á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir að einn leikmaður liðsins greindist smitaður af kórónuveirunni.Leikmaðurinn er hinsvegar ekki á heimleið á næstunni því samkvæmt kínverskum sóttvarnarreglum má hún ekki...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Gísli, Ómar, Alexander, Elvar, Arnar, Daníel, Viggó, Andri, Arnór, Bjarni, Aðalsteinn
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann fjórtánda sigurinn í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Magdeburg vann þá Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg sem er...
Fréttir
HM: Hagman skoraði aftur 19 mörk – úrslit og staðan
Enn einu sinni var boðið upp á markasúpu á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar landslið Svíþjóðar skoraði 55 mörk hjá landsliði Kasakstastan í síðasta leik fyrstu umferðar í millriðli tvö á mótinu. Kasakar megnuðu þó að skora...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15959 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -