Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Orri Freyr markahæstur á vellinum – Sporting í undanúrslit
Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik í dag þegar Sporting Lissabon vann sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik með naumum sigri á Ágúas Santas Milaneza, 30:29, á útivelli í hnífjöfnum leik. Orri Freyr skoraði 11 mörk og var...
Efst á baugi
Lena Margrét semur við sænskt úrvalsdeildarlið
Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir yfirgefur Fram eftir leiktíðina og gengur til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með. Lena Margrét er 24 ára gömul örvhent skytta sem leikur stórt hlutverk með Framliðinu.Samningur Lenu Margrétar...
Efst á baugi
Hamborgarar hafa frest til 5. maí – fjármálin eru óljós
Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg, sem Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik ætlar að ganga til liðs við í sumar fékk ekki endurnýjað keppnisleyfi hjá stjórn deildarkeppninni í Þýskalandi. Félagið hefur frest til 5. maí til þess að uppfylla skilyrði...
Efst á baugi
Arna Karitas semur til þriggja ára
Arna Karitas Eiríksdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Hún er fimmta unga og efnilega handknattleikskonan sem skrifar undir nýjan samning til lengri tíma við lið Íslands- og deildarmeistaranna á nokkrum dögum.„Arna,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Ágúst, Elmar, Tryggvi, Haukur, Grétar
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og var einu sinni vikið af leikvelli í góðum sigri Ribe-Esbjerg, 28:25, á TMS Ringsted á heimavelli í gær í keppni liðanna sem höfnuðu í níunda til 13. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Elvari brást bogalistin...
Efst á baugi
Valur vann fyrstu rimmu eftir framlengingu
Valur lagði Aftureldingu eftir framlengdan háspennuleik á Hlíðarenda í kvöld, 35:33, í fyrsta viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Afturelding var marki yfir í hálfleik, 13:12, og jafnaði metin, 29:29, 14 sekúndum fyrir lok hefðbundins leiktíma. Valur...
Efst á baugi
Viggó héldu engin bönd
Viggó Kristjánssyni héldu engin bönd í dag þegar HC Erlangen vann eitt stig í heimsókn til Eisenach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Seltirningurinn skoraði 14 mörk í jafntefli, 26:26.Viggó skoraði sex mörk úr vítaköstum og var með 74%...
Efst á baugi
Níu marka sigur Gróttu í fyrsta umspilsleiknum
Grótta vann stórsigur á Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 40:31. Grótta var sjö mörkum yfir í hálfleik, 23:16. Næst eigast liðin við í Sethöllinni á Selfossi á mánudaginn...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Er Reynir Þór úr leik?
Grunur er uppi um að Reynir Þór Stefánsson, einn helsti leikmaður Fram, hafi brákað rifbein undir lok viðureignar FH og Fram í fyrstu umferð undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld. Reynir Þór fékk þungt högg á síðuna rétt...
Fréttir
Dagskráin: Undanúrslit halda áfram – Grótta og Selfoss hefja umspilið
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Valur og Afturelding mætast í fyrsta sinn á Hlíðarenda klukkan 19.30. Fyrr í dag eigast við Grótta og Selfoss í fyrsta sinn í úrslitum umspils Olísdeildar karla. Flautað...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16850 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -