Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sonja innsiglaði sigur í Skógarseli – úrslit dagsins og staðan

Sonja Lind Sigsteinsdóttir tryggði Haukum bæði stigin í heimsókn til ÍR-inga í Skógarselið í dag þar sem lið félaganna áttust við í 14. umferð Olísdeildar, 28:27. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér þar með bæði stigin,...

Voru einu númeri of stórir

„Frakkar voru einu númeri of stórir fyrir okkur að þessu sinni. Þeir voru með lausnir á flestu því sem við lögðum upp með. Af því leiddi að þetta var mjög erfitt fyrir okkur,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í...

Ekki kemur til greina að hengja haus

„Við reyndum margt í vörninni en þeir höfðu lausnir við öllu. Engu að síður hefðum við mátt vera ákveðnari, sérstaklega í fyrri hálfleik. Á móti kemur að Frakkarnir leika handbolta 101 alveg villulaust og með frábæra leikmenn í öllum...

Frakkar reyndust mikið sterkari

Franska landsliðið reyndist sterkara en það íslenska í viðureign liðanna í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í dag. Sjö marka sigur, 39:32, sem var meiri munur en var lengst af leiksins. Forskot Frakka...
- Auglýsing-

Snorri Steinn heldur sig við sama hóp og síðast

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla verður með sömu sextán leikmenn í hópnum í dag og tóku þátt í leiknum við Þýskaland í milliriðlakeppni Evrópumótsins í fyrrakvöld. Klukkan 14.30 í dag leikur íslenska landsliðið við franska landsliðið í...

Selfoss krækir í liðsauka fyrir átökin framundan

Selfoss hefur orðið sér út um liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild karla þegar keppni hefst á nýjan leik upp úr næstu mánaðamótum. Örvhenta skyttan Ásgeir Snær Vignisson hefur skrifað undir samning við Selfoss og mun leika með liðinu út...

Grill 66kvenna: Yfirburðir hjá Selfossi – Emilía Ósk skoraði sigurmarkið

Selfoss ber áfram ægishjálm yfir önnur lið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það kom skýrt fram í gærkvöld þegar liðið vann Gróttu, sem er í öðru sæti deildarinnar, með 18 marka mun í 12. umferð deildarinnar. Lokatölur 39:21...

Dagskráin: Heil umferð í Olísdeild kvenna

Þétt er leikið í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Á miðvikudagskvöld fór 13. umferð fram og í dag verður ekki slegið slöku við. Framundan er 14. umferð deildarinnar. Að henni lokinni verða tveir þriðju leikjanna í deildinni að baki. Olísdeild...
- Auglýsing-

Róbert Aron verður áfram með Val

Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert og handknattleiksdeild Vals hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur gildir til næstu tveggja ára eða út leiktíðina vorið 2026. Róbert Aron kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur átt stóran hlut...

Molakaffi: Friðrik, þjóðsöngur, Gerona, Kristín

Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12664 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -