Fréttir
HM: Býsna létt hjá Noregi og Svíþjóð – Serbar fögnuðu
Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fengu fljúgandi viðbragð á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld. Norska liðið vann landslið Kasakstan með 28 marka mun, 46:18, eftir að hafa verið 14 mörkum yfir að loknum...
Fréttir
Jón Ómar fór á kostum í áttunda sigri Harðar
Jóni Ómari Gíslasyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann skoraði þriðjung marka toppliðs Harðar er það lagði Aftureldingu með 12 marka mun í áttundu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik í kvöld, 36:24, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Hörður...
Fréttir
ÍR gefur ekkert eftir
ÍR gefur ekkert eftir í toppbáráttu Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Liðið komst upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á ungmennaliði Stjörnunnar í Austurbergi, 36:24. ÍR var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11.ÍR hefur þar...
Fréttir
Naumur sigur og FH áfram efst
FH-ingar halda efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir nauman sigur á Gróttu, 19:18, í hörkuleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. FH er 12 stig að loknum átta leikjum og er stigi á undan ÍR sem á leik...
Fréttir
HM: Fjörtíu marka sigur heimsmeistaranna
Heimsmeistarar Hollands hófu titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld með sannkallaðri flugeldasýningu. Hollenska liðið vann landslið Púertó Ríkó með 40 marka mun, 55:15 eftir að hafa verið 17 mörkum yfir í hálfleik, 23:6. Þetta...
Efst á baugi
Fyrirliðinn á HM hefur ákveðið að kveðja landsliðið
Arnór Þór Gunnarsson, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik á HM í upphafi þessar árs, hefur ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann greindi frá ákvörðun sinni í samtali við Akureyri.net í dag.Þolir ekki...
Efst á baugi
Lárus Helgi úr leik fram á nýtt ár
Markvörðurinn öflugi, Lárus Helgi Ólafsson, leikur ekki fleiri leiki með Fram á þessu ári. Hann hefur ekki verið þátttakandi í leik frá 29. október auk þess sem hann var ónotaður varamaður í leik við Gróttu 11. október vegna nárameiðsla....
Efst á baugi
Tvær frá HK, ÍBV og KA/Þór
HK, ÍBV og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eiga tvo leikmenn hvert í liði nóvembermánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti í gær.Marta Wawrzynkowska, markvörður, og vinstri hornakonan Harpa Valey Gylfadóttir frá ÍBV eru í liðinu...
Efst á baugi
Þungu fargi létt af Haukum – Aron Rafn er gjaldgengur
Þungu fargi var létt af Aroni Rafni Eðvarðssyni markverði og öðrum Haukamönnum upp úr klukkan níu í morgun þegar tilkynning barst frá aganefnd Handknattleikssambands Evrópu, EHF, þess efnis að Aron Rafn verður gjaldgengur með Haukum á morgun þegar þeir...
Fréttir
HM: Leikir föstudags
Átta leikir í fyrstu riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Þar með hefst umferð í A, B, C og D-riðlum.Ólympíumeistarar Frakka, sem búist er við að verði í baráttu um verðlaun á mótinu, mæta Angóla í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15959 POSTS
0 COMMENTS