A-landslið kvenna
Hetjuleg barátta nægði ekki
A-landslið kvenna tapaði með fimm marka mun fyrir norska B-landsliðinu í handknattleik í fyrstu umferð á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í kvöld, 30:25. Norska liðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Viðureignin var jöfn fyrsta stundarfjórðunginn...
A-landslið kvenna
„Svekkjandi fyrir okkur öll“
„Frammistaðan var svekkjandi fyrir okkur öll. Við náðum okkur því miður ekki á strik að þessu sinni sama hvar á er litið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir 11 mark tap fyrir Serbum,...
A-landslið kvenna
Stórt tap í úrslitaleiknum
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði illa fyrir Serbum í úrslitaleik undankeppni Evrópumótsins í Belgrad í kvöld, 31:20, eftir að hafa verið átta mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:7.Slæmur upphafskafli setti strik...
A-landslið kvenna
Stórleikur Söru Sifjar dugði ekki í Cheb
B-landslið Íslands í handknattleik tapaði með fimm marka mun fyrir norska landsliðinu á æfingamóti í Cheb í Tékklandi í dag, 25:20, eftir að hafa verið sex mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Ísland byrjaði leikinn vel í dag og...
Efst á baugi
Með spelku á baugfingri
Handknattleiksmaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson og liðsmaður ÍBV meiddist á baugfingri í viðureign ÍBV og Selfoss á sunnudaginn. Af þeim sökum var hann ekki með ÍBV í gær þegar liðið sótti Stjörnuna heim og vann með fjögurra marka mun, 32:28,...
Fréttir
Ekki er von á fyrirliðanum fyrr en eftir áramótin
Ljóst er að fyrirliði Stjörnunnar, Tandri Már Konráðsson, leikur ekkert með liðinu fyrr en á næsta ári. Tandri Már staðfesti þetta við handbolta.is í gærkvöld en hann hefur ekkert leikið með Stjörnuliðinu síðan í september. Tandri Már meiddist á...
Fréttir
U18: Úrslitaleikur í dag – myndir
Íslensku stúlkurnar í U18 ára landsliðinu leika í dag úrslitaleik við landslið Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 17 og fer fram í Sportski Centar "Vozdovac" í Belgrad. Sigurlið leiksins tryggir sér keppnisrétt í A-keppni Evrópumótsins...
Fréttir
Dagskráin: Binda enda á Selfossi – þrír landsleikir
Í gærkvöld lauk 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni og í kvöld verður bundinn endi á 6. umferð deildarinnar þegar Grótta sækir Selfoss heim í Sethöllina á Selfossi. Leiknum var frestað í...
Efst á baugi
Kristinn í eins leiks bann – „ósæmileg framkoma“ enn til skoðunar
Kristinn Björgúlfsson þjálfari karlaliðs ÍR í Grill66-deildinni var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi agarnefndar HSÍ á þriðjudaginn en úrskurður nefndarinnar var ekki birtur fyrr en í gærkvöld á vef Handknattleikssambands Íslands. Erindi sem snýr að framkomu forsvarsmanns...
Efst á baugi
Molakaffi: Dujshebaev, verkfall hjá Metalurg, Cojean, án þjálfara í Búkarest
Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15952 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -