Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Eyjamenn smelltu sér upp að hlið Valsmanna
ÍBV komst upp að hlið Vals með 14 stig í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 32:28, í TM-höllinni í kvöld í viðureign úr annarri umferð sem fresta varð í haust....
Efst á baugi
Tekur við nýju hlutverki
Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...
Fréttir
Aron fjarverandi í kvöld
Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið tekur á móti Þýskalandsmeisturum THW Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Álaborgarliðsins þá fékk Aron höfuðhögg í viðureign Aalborg...
Fréttir
Dagskráin: Hreinsað upp – frestað vegna smita
Í kvöld verður hreinsaður upp leikur úr 2. umferð Olísdeildar karla sem frestað var í byrjun október. Leikmenn ÍBV mæta í TM-höllinni í Garðabæ og mæta liði Stjörnunnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.ÍBV og Stjarnan sitja í fjórða...
Fréttir
Anton Gylfi og Jónas kallaðir til Álaborgar
Í annað sinn á viku hafa dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verið kallaðir til starfa í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Í kvöld verða þeir í eldlínunni í Álaborg þar sem dönsku meistararnir Aalborg Håndbold taka á móti...
Efst á baugi
Molakaffi: Mørk, Arnór Þór, Ýmir Örn, Bjarni Ófeigur, Pesic
Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...
Fréttir
Misjafnt gengi hjá Íslendingum
Þýska liðið Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, og danska liðið GOG þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður, eru áfram efst í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir 4. umferð sem fram fór í kvöld. Kristján Örn...
Efst á baugi
Segir að menn vilji leggja niður handbolta hjá Þór í stað þess að byggja upp
„Bæjaryfirvöld verða að fara taka alvarlega þá bláköldu staðreynd að það bráðvantar eitt stykki íþróttahús á félagssvæði Þórs. Það myndi leysa allan vanda boltaíþrótta að vetrarlagi,“ skrifað Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þór á Akureyri í aðsendri grein sem...
- Auglýsing-
Efst á baugi
U18: Myndasyrpa frá Belgrad
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönum 18 ára og yngri hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í undankeppni EM2023 í Belgrad í Serbíu, 24:21 á móti Slóveníu og 29:26 í leik við Slóvakíu í dag. Þar með stendur...
Efst á baugi
U18: „Vinnusemi, dugnaður og liðsheild“
„Ég er fyrst og fremst ánægður með stelpurnar og þann magnaða karakter sem þær sýndu að gefast aldrei upp þótt staðan væri erfið þremur mörkum undir og rúmar tíu mínútur til leiksloka því á þeim tíma hafði eitt og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
15959 POSTS
0 COMMENTS