- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM17-’25: Með baráttu og dugnaði vannst annað stigið gegn Serbum

Með mikilli baráttu og svakalegum dugnaði tókst stúlkunum í 17 ára landsliðinu að vinna upp fimm marka forskot Serba á síðustu mínútum viðureignar liðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag og tryggja sér annað stigið, 30:30. Serbar voru...

Sterbik rekinn frá ungversku meisturunum

Ungverska stórliðið One Veszprem HC hefur fyrirvaralaust sagt upp markvarðaþjálfaranum Arpad Sterbik. Tilkynnti félagið uppsögnina í morgun. Kemur hún mörgum í opna skjöldu. Sterbik hefur verið í herbúðum One Veszprém í sjö ár, þar af síðustu fimm árin sem...

HM19-’25: Markmiðið er að ná inn í átta liða úrslit

„Stefnan er að sjálfsögðu sú að vinna riðilinn þótt við vitum lítið sem ekkert um andstæðinga okkar. Langtímamarkmiðið er að ná inn í átta liða úrslit,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára landsliðs karla í handknattleik karla við...

Molakaffi: Óðinn, Guðjón, Arnór, Teitur, Elliði, Haukur, Þorsteinn og fleiri

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði þrisvar sinnum þegar svissnesku meistararnir Kadetten Schaffhausen unnu þýska 2. deildarliðið HSG Konstanz, 36:28, í æfingaleik í gær. Um var að ræða fyrsta æfingaleik svissneska meistaraliðsins sem verið hefur við æfingar síðan...
- Auglýsing-

Molakaffi: Guðmundur, Ísak, Arnór, Andrea, Díana, Elín, Blær og fleiri

Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson fögnuðu sigri að loknum fyrsta æfingaleiknum með TMS Ringsted í fyrradag. Ringsted lagði Team Sydhavsøerne, 32:27. Þrátt fyrir almenna ánægju með sigurinn á samfélagsmiðlum TMS Ringsted er ekkert minnst á tölfræði úr leiknum...

EM17-’25: Serbar á mánudag – Noregur á þriðjudag

Íslenska landsliðið mætir Serbíu og Noregi í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í handknattleik á mánudag og þriðjudag í Podgorica í Svartfjallalandi. Fyrri viðureignin í milliriðlum hefst klukkan 12.30 á mánudaginn. Daginn eftir verður flautað til leiks gegn...

EM17-’25: Stórtap fyrir landsliði Sviss

Sautján ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir landsliði Sviss, 35:22, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ísland hafnaði þar með í þriðja sæti C-riðils og tekur þátt í keppni...

Skrifaði undir sinn fyrsta samning við FH

Á dögunum skrifaði hin 16 ára gamla Ísabella Jórunn Müller undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ísabella hefur undanfarin misseri verið í landsliðshópum yngri landsliða Íslands. Hún er fjölhæfur leikmaður og getur leikið jafnt sem miðjumaður og í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Tumi, Tryggvi, Hannes, Gérard, Pytlick, Seesing

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Alpla Hard tapaði með sex marka mun, 39:33, fyrir THW Kiel á æfingamóti í handknattleik karla í gær. Tryggvi Garðar Jónsson var einnig í leikmannahópi Alpla Hard...

EM17-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 30. júlí til 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppninnar frá 30. júlí til 2. ágúst. Ísland er á meðal þátttökuþjóða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
17771 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -