Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Fram sækir FH heim og umspilið heldur áfram
Handboltafólk situr ekki auðum höndum í kvöld. Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í Kaplakrika með viðureign FH og Fram auk þess sem undanúrslit umspils Olísdeildar kvenna heldur áfram. Leikmenn liðanna fjögurra sem eigast við, Stjarnan, HK, Afturelding og...
Efst á baugi
Molakaffi: Ókeypis aðgangur, Gomes, Gonzalez, uppselt, Metz
Frír aðgangur verður á fyrsta heimaleik Skanderborg AGF í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla á sunnudaginn gegn Mors-Thy. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með Skanderborg AGF. Helsti styrktaraðili Skanderborg AGF, Djurslands Bank, hefur keypt allan aðgöngumiðana á leikinn.Portúgalski...
Efst á baugi
Haukar gerðu út um leikinn snemma í síðari hálfleik
ÍBV tókst að halda í við Hauka í 35 mínútur í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Lengra komst ÍBV ekki og Haukar juku eftir það forskot sitt og unnu með sex marka mun 26:20,...
Efst á baugi
Fjögurra marka sigur Selfyssinga í fyrsta leik
Selfoss tók frumkvæðið í viðureign sinni við ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka sigri í Sethöllinni á Selfossi, 31:27. Heimaliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik.Næst mætast liðin í Skógarseli á laugardaginn og...
Fréttir
Úrslitakeppni Olís kvenna: staðan hjá HBStatz
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignnum. Selfoss og ÍR eigast við í Sethöllinni á Selfosso og Haukar taka á móti ÍBV á Ásvöllum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30. Liðin sem fyrr vinna tvær viðureignir...
Fréttir
Dagskráin: Úrslitakeppni kvenna er að hefjast
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Eins og undanfarin ár þá mætast liðin fjögur sem höfnuðu í þriðja til og með sjötta sæti í fyrstu umferð. Tvö efstu liðin, Valur og Fram, sitja yfir en koma til...
Efst á baugi
Molakaffi: Thomsen, Jensen, Birkmose, Hjermind, Lund
Helle Thomsen hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik kvenna. Hún er fyrsta konan sem þjálfar landsliðið í nærri 60 ár. Thomsen mun til að byrja með vera áfram þjálfari rúmenska meistaraliðsins CSM Búkarest. Hún segist gjarnan vilja sinna...
Efst á baugi
Óli fór á kostum þegar Tryggvi og félagar jöfnuðu metin
Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í IK Sävehof gerðu sér lítið fyrir og unnu Ystads IF HF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 35:28. Leikið var í Partille. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16.Þar...
A-landslið kvenna
Dregið í riðla HM kvenna fimmtudaginn 22. maí
Eftir að undankeppni Evrópuhluta umspils heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik lauk í gær hafa landslið frá 31 þjóðum tryggt sér keppnisrétt á mótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi frá 26. nóvember til 14. desember. Alls taka 32 landslið...
Fréttir
Ásrún Inga skrifar undir samning til ársins 2028
Ásrún Inga Arnarsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals sem gildir fram á sumarið 2028. Ásrún, sem verður 19 ára á árinu, er mjög efnilegur leikmaður sem leikur í skyttustöðunni í sókn og í miðju varnarinnar.Ásrún hefur leikið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16851 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -