Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Myndasyrpa: Ísland – Noregur, 33:34
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í 6. sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag eftir eins marks tap fyrir Noregi, 34:33, í framlengdum leik. Þar með er þátttöku Íslands á mótinu lokið en árangurinn nú er sá...
A-landslið karla
Endalokin gátu ekki verið sárari
„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...
A-landslið karla
Tíminn hefur aldrei liðið hægar
Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...
A-landslið karla
Lögðum allt sem við áttum í leikinn
„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Norðmenn unnu 5. sætið á flautumarki í framlengingu
Harald Reinkind tryggði Norðmönnum sigur á Íslendingum með flautumarki í framlengingu í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í MVM Dome i Búdapest í dag. Noregur hreppti þar með hið eftirsótta fimmta sæti mótsins sem veitir...
A-landslið karla
Ólafur og Janus inn fyrir Aron og Darra
Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason koma rakleitt úr einangrun inn í íslenska landsliðið sem mætir Noregi klukkan 14.30 í úrslitaleik um 5. sæti Evrópumótsins í handknattleik karla.Aron Pálmarsson og Darri Aronsson detta úr hópnum frá viðureigninni...
A-landslið karla
Tveir til viðbótar eru lausir úr einangrun
Janus Daði Smárason og Ólafur Andrés Guðmundsson eru lausir úr sóttkví og geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik í dag gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá HSÍ sem barst...
Efst á baugi
Allt að 500 áhorfendur mega mæta á leiki
Frá og með morgundeginum mega áhorfendur mæta á nýjan leik á íþróttakappleiki þegar slakað verður á takmörkunum innanlands.Áhorfendabann hefur verið á íþróttaleikjum síðustu tvær vikur en samkvæmt því sem greint var frá í morgun mega allt að 500 áhorfendur...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Sex leikir við Norðmenn og sumir þeirra sögulegir
Íslendingar og Norðmenn hafa mæst í sex skipti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Íslendingar hafa fjórum sinnum unnið en Norðmenn tvisvar, þar af síðasta þegar lið þjóðanna mættust, á EM 2020 í Malmö, 31:28. Þá voru 11 af...
A-landslið karla
Samherjar Íslendinga heltust úr lestinni hjá Norðmönnum
Samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar hjá danska félagsliðinu GOG, Torbjørn Bergerud, tekur ekki þátt í leiknum við Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Bergerud var annar af tveimur leikmönnum norska landsliðsins sem greindist með kórónuveiruna eftir að milliriðlakeppni...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16789 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -