- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meistarar þrítugasta árið í röð

Lítil fjölbreytni er á félagaheitum sem grafin eru á meistarabikarinn sem veittur er liðinu sem verður meistari í handknattleik karla í Króatíu. Þar er aðeins eitt nafn að finna eftir því sem næst verður komist og það er heiti...

Alexander hefur ákveðið að hætta

Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik sagði frá því í gær að hann hafi ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir langan og sigursælan feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu. Alexander lék sína síðustu landsleiki á heimsmeistaramótinu í...

Dagskráin: Hvort liðið tekur forystuna eftir þriðja leikinn?

Ekkert er slakað á úrslitakeppninni í handknattleik þessa daga. Frekar herða liðin sem eftir eru róðurinn en hitt. Eftir háspennu í Origohöllinni í gærkvöldi í þriðju viðureign Vals og ÍBV í úrslitum Olísdeildar karla færist vettvangur úrslitakeppninnar yfir í...

Ætlum að mæta aftur hingað

„Það er ferlega súrt að tapa vegna þess að við vorum komnir með klassastöðu til þess að vinna og vera nánast á heimavelli með alla þessa frábæru áhorfendur með okkur. Þeir eru ómetanlegir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í...
- Auglýsing-

Getur varla beðið eftir næsta leik

„Svona verður framhaldið enda um tvö skemmtileg lið að ræða sem gefa aldrei þumlung eftir,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í eftir sigur Vals, 31:30, á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í...

Molakaffi: Grétar Ari, Örn, Anton, Viktor Gísli, Aron, Arnór, Sara Dögg

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í franska 2. deildar liðinu Nice náðu í jafntefli á útivelli gegn Sélestat, 25:25, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um sæti í 1. deild franska handboltans í gærkvöld. Grétar Ari stóð stóran hluta...

Sverrir ráðinn þjálfari Fjölnis

Sverrir Eyjólfsson, fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, var í kvöld ráðinn þjálfari Fjölnis í meistaraflokki karla. Hann tekur við af Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem lét af störfum eftir að leiktímabilinu lauk á dögunum. Þetta verður fyrsta starf Sverris við þjálfun meistaraflokks en...

Umdeildur lokadómur – Valur aftur kominn yfir

Valsmenn náðu á ný yfirhöndinni í rimmunni við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með eins marks sigri, 31:30, í frábærum handboltaleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Þar með hefur Valur náð í tvo vinninga en Eyjamenn einn...
- Auglýsing-

Myndskeið: Syngjandi kátir Eyjamenn hita upp raddböndin

Að minnsta kosti 200 Eyjamenn eru á leiðinni í bæinn í hópferð ÍBV á þriðja úrslitaleik Vals og ÍBV um Íslandsmeistartitilinn í handknattleik karla sem hefst í Origohöllinni klukkan 19.30. Ekkert verður slegið af í kvöld. Meðfylgjandi myndskeið fékk...

Vel heppnaður handboltaskóli HSÍ

Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd árið 2009 tóku þátt að þessu sinni en tilnefningar voru eins og undanfarin ár í höndum aðildarfélaga HSÍ. Krakkarnir æfðu...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18155 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -