Efst á baugi
Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn
Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...
A-landslið karla
Gjörólíkir andstæðingar
Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins segir það vera tvo ólíka andstæðinga, hollenska landsliðið sem íslenska landsliðið mætir á morgun og það portúgalska sem var andstæðingur gærdagsins. Hollenska landsliðið kom mjög á óvart á fimmtudagkvöld þegar það lagði ungverska landsliðið,...
Efst á baugi
Get samglaðst með einhverjum hvernig sem fer
Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollendinga í handknattleik karla, segir það óneitanlega verða svolítið sérstakt fyrir sig að mæta íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla annað kvöld. Flautað verður til leiks iMVM Dome í Búdapest klukkan 19.30.„Fyrir utan að hafa...
Efst á baugi
Magnaður endasprettur Hauka
Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...
- Auglýsing-
Fréttir
Wawrzykowska kvað Stjörnuna í kútinn
ÍBV sótti tvö góð stig í TM-höllina í dag þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna í handknattleik. Eyjaliðið fór með níu marka sigur, 33:24, í farteskinu úr Garðabæ eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum...
A-landslið karla
Myndskeið: Viktor Gísli með eina af 5 bestu vörslunum
Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða.Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom...
A-landslið karla
Ómar Ingi og Aron voru bestir hjá HBStatz
Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í handknattleik í sigurleiknum á móti Portúgal í gærkvöld, 28:24, samkvæmt niðurstöðu tölfræðiveitunnar HBStatz. Hvor um sig fékk 7,3 í einkunn sem reiknuð er eftir nokkrum þáttum í...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Stórkostlegir íslenskir áhorfendur
Nokkuð hundruð Íslendingar eru í Búdapest þess dagana í þeim tilgangi að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu. Íslensku áhorfendurnir settu stórkostlegan svip á sigurleikinn á Portúgölum í gærkvöld, 28:24, í MVM...
- Auglýsing-
Fréttir
Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum
Vonir standa til þess að hægt verði að leika tvo leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Því miður hefur kórónuveira sett strik í reikninginn upp á síðkastið. Af hennar sökum varð m.a. að slá á frest viðureign HK og...
Efst á baugi
Anton og Jónas eru á hraðferð til Bratislava
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Þessa stundina eru þeir á leið frá Kosice til Bratislava í Slóvakíu en fyrir dyrum stendur að þeir dæmi leiki í borginni annað hvort...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16812 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -